Vikan


Vikan - 13.06.1991, Side 66

Vikan - 13.06.1991, Side 66
TEXTI OG MYNDIR: ÞORSTEINN ERLINGSSON HÖFUOFÖTIN VORU INNGÖNGUSKILYRDI Þær voru glæsi- legar meft hatt- ana sína, hafn- firsku frúrnar á kvöldsamkomu systrafélags Víðistaða- sóknar. Og vitaskuld voru terturnar, sem bornar voru fram með kaff- inu, í hattalíki í tilefni kvöldsins. TEXTI OG LJÓSMYNDIR: ÞORSTEINN ERLINGSSON Ekki er algengt nú á dög- um að fólk gangi með höfuðfat, hvorki karlar né konur, og þykir það frekar heyra til undantekninga. Vikan frétti af miklum fundi hjá systrafélagi Víðistaða- sóknar þar sem skilyrði fyrir þátttöku væri að bera höfuð- fat. Þessi fundur er lokapunkt- urinn eftir annasamt vetrar- starf þeirra systra og er ekkert til sparaö að hafa hann sem glæsilegastan. Má nefna ýms- ar uppákomur og borðin svignuðu undan veitingum. Var aðaluppistaðan tertur í hatta- líki auk alls kyns annarra kræsinga. Ekki mætti ein einasta kona án þess að bera höfuðfat og kenndi þarna margra grasa því konurnar eru á öllum aldri og hafði hver og ein að sjálf- sögðu valið sér hatt eftir smekk. □ 64 VIKAN 12.TBL. 1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.