Vikan


Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 12

Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 12
AF ERLENDUM VETTVANGI VOiVU smm 1992 Eigum góðan bandamann í Dönum... Arne Treholt að losna úr steininum? Kemur Uffe-Elleman Jensen til að miðla málum? SYNGUR OG HVÍN í SVÍÞJÓÐ ■ Af Noröurlöndunum er það Svíþjóð sem verður mest í umræðunni á næsta ári. Þar eykst verulega andstaða gegn fólki af erlendum uppruna, sem þar er búsett, og mun löggæsla verða efld í flestum borgum og bæjum í sunnan- verðu landinu af þeim sökum. ■ Miklir atburðir munu eiga sér stað f eða við Scandic Crown hótelið í Stokkhólmi og valda þeir miklu uppistandi í höfuðborginni. ■ Hætt verður við meiri háttar umferðarumbætur í sam- göngukerfi Gautaborgar vegna fjárskorts. ■ Svíar ná samstöðu við bandarískt stórfyrirtæki um þróun á bílategund sem verð- ur eftirsótt í Bandaríkjunum á næstu árum. ■ Miklar deilur verða í Sví- þjóð um vikulegan vinnu- stundafjölda sem önnur Evr- ópulönd koma sér saman um. Ekki sér fyrir endann á þess- um deilum á árinu. ■ Stuðningsmenn hins nýja forsætisráðherra Svía munu skora á hann að framfylgja áformum sem hann hafði uppi í kosningabaráttunni og munu vinsældir hans dvína veru- lega. ■ Þess verður krafist að svokallaður hátekjuskattur á einstaklinga verði afnuminn fyrir lok ársins í stað þess að afnema hann í áföngum. Allar hömlur á erlendum fjárfesting- um verða afnumdar þar í landi fyrir árslok. ■ Sænski konungurinn mun eiga þátt í lausn milliríkjadeilu í sunnanverðum Sovétríkjun- um eða annars staðar í Aust- ur-Evrópu. DANIR DUGA BETUR ■ (málum Evrópubandalags- ins og áframhaldandi samn- ingum okkar munum við ís- lendingar eiga góðan bandamann í Dönum þegar upp kemur umræða um að (s- lendingum sé skylt að leggja fram skerf til sameiginlegra varna í Evrópu. ■ Endurgerður bústaður, Sognfri Slot, sem Danadrottn- ing hyggst taka í notkun fyrir erlenda gesti, verður ónothæf- ur sökum reimleika að nóttu til. ■ Uffe-Elleman Jensen, ut- anríkisráðherra Dana, mun heimsækja ísland á árinu þeirra erinda að miðla málum í deilu sem snertir (slendinga og EES-samninginn viö EB. ■ Heitt sumar í Danmörku en kalt í öðrum Evrópulöndum fyllir öll hótel og baðstrendur f Danmörku. Mikið verður um ferðir frá íslandi til að njóta sólskins og sjóbaða þar. NORÐMENN NJÓTA ÁVAXTANNA ■ í Osló fá fátæklingar og ör- eigar mikinn happavinning þegar ákveðiö verður að byggja sérstakar íbúðir þar sem þeir geta búið frítt og fengið ókeypis mat og að- hlynningu. ■ Arne Treholt verður látinn laus á árinu og máli hans talið endanlega lokið. ■ Norsku konungshjónin fara í heimsókn á suðlægar slóðir á árinu og lenda í nokkrum hrakningum en óvænt aðstoö verður til aö bjarga þeim heil- um heim. ■ Nýjar oliulindir í norðan- verðum Noregi munu gefa íbúum landsins og fyrirtækjum endurnýjaðan þrótt og þar í landi hefst enn eitt framfara- skeið, líklega það mesta hing- að til. 12 VIKAN 26. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.