Vikan


Vikan - 27.12.1991, Side 42

Vikan - 27.12.1991, Side 42
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON MYNDIR: BINNI J / J Jl. JJ J-J 1/^1/ J_JJj_ r—I rJ r \ \ ~v . ^ uhjJA i / rJ i J Jj J v J \ \ r ) -J 1 / ■ \ pJ r ) , \ \ AJJ 'J j J^J | \ J_ JjÍ _ J 1 r „MZ gaman, gaman er / í góðu veðri að leika sér“ Börnin í leikskólanum Yl njóta þess að vera úti í guösgrænni náttúrunni. Þau láta smá rigingardembu og örlítinn vind ekki trufla sig. Hér eru þau ásamt félaga sínum Snorra Traustasyni. Austan við Reykjavík, ( nágrenni Lækjarbotna, er rekinn leikskólinn Ylur. Hann er í landi Kópavogs og eru byggingarnar í eigu bæjarféiagsins. Um margra ára skeið hét staðurinn Kópa- sel og var rekinn á vegum bæjarins en nú hefur starf- semin breyst nokkuð. Þar er þó enn leikskóli eins og þá, eða dagheimili réttara sagt, en það er sjálfseignarstofnunin Ásmegin sem annast rekstur- inn. Ásmegin er félagsskapur ungs fólks sem heillast hefur af kenningum mannvinarins og heimspekingsins Rudolfs Steiner, sem uppi var í Þýska- landi á fyrri hluta þessarar aldar. Kópasel er nú rekið sem Waldorf-leikskóli en slíkir eru nú starfandi víða í Evrópu undir þessu nafni, reyndar ekki bara leikskólar heldur einnig fjölmargir grunnskólar. EINI WALDORF-SKÓL- INN Á LANDINU í riti, þar sem fjallað er um kenningar Rudolfs Steiner, segir meðal annars: „Waldorf- skólinn er byggður til að mæta þörf mannsins til að læra og þroskast, svo hann finni sinn stað í samfélagi við aöra menn, - en ekki til að mæta kröfum atvinnulífs né ríkis- valds. I Waldorf-skólanum er ekki kennd einhver ein heim- speki eða lífssýn, heldur eru þar kenndar sömu námsgrein- ar og í grunnskólanum, - en þær eru kenndar öðru vísi. Mikilvægt finnst okkur að í verkefnum sé jafn mikið fyrir höndina, hjartað og höfuðið, jafnvægi milli hins verklega, listræna og vitsmunalega. Mikil rækt er lögð á tengsl við menningu, umhverfi og náttúr- una þar sem skólinn er stað- settur. Lögð er áhersla á að Waldorf-skólinn sé frjáls skóli, sem rekinn er af foreldrum og kennurum og sé eign foreldra, kennara og þeirra barna, sem 42 VIKAN 26. TBL.1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.