Vikan


Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 74

Vikan - 27.12.1991, Qupperneq 74
SONIA RENARD Frh. af bls. 41 príla í höggmyndunum en þaö myndi maður aldrei sjá í Evr- ópu. Listin er öllu æöri i Evr- ópu en þaö tel ég slæmt vegna þess aö ég álít hlutverk listamannsins aö kenna fólki að meta list. Rétta leiðin til þess er greinilega ekki sú aö segja: Þú skilur þetta ekki, þú ert of vitlaus til þess. Þá reiðist fólk og neitar að kynna sér málið frekar. List er rétt eins og hvaö annaö; til að kunna aö meta hana þarf maður aö læra á hana. Þó er ég alls ekki aö segja að ég sé hlynnt „uppeld- isfræöilegri" list þvf mér finnst rangt af listamanninum að gera minna úr hæfileikum sín- um en efni standa til.“ Hver eru framtíðaráformin? „Það hefur gengiö afar vel hjá mér undanfarin tvö ár. Fram aö þeim tíma átti ég ekki sérlega auðvelt uppdráttar en þegar hlutirnir fóru aö gerast geröust þeir hratt. Straum- hvörfin uröu eftir þessa vinnu- stofu myndhöggvara í Svíþjóð og nú er fólk farið aö sækja til mín. í janúar fer ég svo til Mexíkó og held þar einkasýningu í galleríi í Mexíkóborg. Ég fer aftur til Mexíkó í september á næsta ári því þar verður haldin fjórða alþjóðlega vinnustofa myndhöggvara. MIKLIR MÖGULEIKAR Á ÍSLANDI Hvenær ætlarðu svo að koma aftur til fslands? „Eins fljótt og auðið er. Ég hef að vísu skyldum að gegna í Hamborg því ég útbý glugga- skreytingar og þær verslanir sem ég starfa við eru búnar að gera við mig samninga fyrir veturinn. Meðal annars lét ég flytja út hraunmola í júní og þá gæti ég vel hugsað mér að nota í skreytingar. Það er þó sjaldan sem ég fæ að ráða ferðinni í því starfi, oftast á ég að skapa einhvers konar þema og oft eru tjáningunni miklar skorður settar. Þetta er þveröfugt við list. Listin snýst um að segja það sem maöur sjálfur vill; ekki um að rétta fólki íþað sem það vill fá. Ég starfa meðal annars fyrir stóra bókabúö í Lubeck og fyrir íþróttavöruverslun. Á dögun- um gerði ég stóra skreytingu í tilefni af útkomu plötu meö Deep Purple í Þýskalandi. Meö ferðalögunum verður því erfitt fyrir mig að finna tíma til að komast til íslands en mig langar til að koma aftur næsta sumar. Svo vonast ég til að geta haft sýningu í Nýlista- safninu eftir eitt eða tvö ár og stefni að því. Salurinn þar er afar fallegur og allt öðruvísi en aðrir íslenskir salir. Ég tel mikla möguleika fyrir hendi á íslandi. Skipulagningin á höggmyndasýningunni í Hafn- arfirði var til dæmis til mikils sóma og þar tók ég eftir því að fólk var alveg reiðubúið að koma með vinnu- eða fjár- framlag. FORRÉTTINDI OG FÓRNIR Þegar ég spyr hana hvort það séu ekki forréttindi að fá að flakka um heiminn sem eftir- sóttur listamaður lítur hún á mig eins og svolítið hissa á að konunni skuli detta þessi vit- leysa í hug. „Liklega, en þetta hefurekki verið auðvelt. Eins og er verð ég að ferðast mikið vegna þess að ég er að skapa mér nafn. En til þess að það sé hægt get ég hvorki gift mig né eignast börn og það gæti vel verið erfitt val að standa frammi fyrir. Þeim helmingi lífsins verð ég að fórna eins og á stendur. Þegar illa gengur, Að störfum í vinnu- stofu lista- manna í Straumi þar sem Sonju líkaði svo vel vistin, að hún óskaði eftir að fá að koma þang- að strax aft- ur sem hún og gerði. maður selur ekkert og fólk sýnir verkum manns engan áhuga, þá spyr maður sig oft hvort maður sé að gera rétt. Ég hef þurft að beita sjálfa mig hörku en ég sé ekki eftir neinu. Ég hef komið til svo margra landa og séð svo marga staði, hitt svo margt fólk og fengið alla þá ánægju sem starfinu fylgir. Þó oft séu erfiðar stundir kann ég að meta líf mitt og lífsmáta." 74 VIKAN 26. TBL.1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.