Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 9

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 9
MENNTAMÁL 87 þeirrar þjóðar, sem ól hann, eins og hún birtist t. d. í tungu, siðum, rétti og siðgæðishugmyndum. Óskmynd uppeldisins er því þjóðleg, en felur þó jafnframt í sér inerra sérl'irrðarstig mannkynsgöfgunar, er ákvarðar ineginstefnu uppeldisins. Þvi að þjóðirnar ganga ekki ein- angraðar fyrirfram ákveðnar brautir, heldur frjóvgasl og þroskast menning þeirra undir gagnkvæmum áhrifum. En hin þjóðlega óskmynd sem takmark uppeldisins er einnig' sérfirrð, l. d. göfugur Islendingur. Engin móðir vill að barn sitt verði aðeins göfugur Islendingur, heldur þessi ákveðni maður sem göfugmenni í islenzku þjóðlífi. Þetta er annað sérhæfðarstig menntunarhugtaksins. Mcnntunar- starfið fer ávallt fram i fullri sérhæfð, t. d. miða foreldr- arnir uppeldi barnsins einatt við persónu þess, ekki við barn yfirleitt. —Hlenntunaráhrifin eru því tvennskonar: markræn (leleologisch) áhrif óskmyndar menntunarþrár- innar og starfræn (causal og intelligibel) áhrif mennt- gjafans. Þetta mætti einfaldar orða þannig, að siðgæðis- andi þjóðarinnar — eins og liann lifir i heildinni og er sin meðvitandi í einstaklingnum — sé i raun og veru menntgjafi vaxandi kynslóða. Hinn hlutræni andi, eins og liann birtist i siðum, tungu, rétti og trú er sín óvitandi og skeytir þvi ekki um einstaklinginn, þótt liann komi til sjálfs sín aðeins í vitund lians. Hinsvegar er einstakling- urinn i eðli sínu sérlyndur og einþykkur, og veitir honum því erfitt að samræmast anda heildarinnar. Hér vantar tengilið, er eigi þjóðandann sem vitund og innræti og sljprni álirifum lians á menntþegann, barnið og ungling- inn. Þessi tengiliður milli þjóðandans og vakandi einstak- lings er fjölskyldan. Fjölskyldan er heildhluti þjóðfélagsins. Hún lifir og hrærist í þjóðandanum og er því eðlileg eining einstak- lings- og félagsvitundar. Því að fjölskyldan á siðgæðisanda (sittliche substanz) þjóðarinnar eigi aðeins sem félags- vitund, heldur einnig sem félagslyndi. Hún er því ástþurfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.