Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 91 hans og neyðir hvern mann til að bera virðingu fyrir lion- um. Ástríðuþrungna ást sína göí'gar móðirin við eigin sið- gæðisvitund, en einkum þó með því að helga sig göfgun siðgæðisvitundar barnsins og glæða hana sem hezt. Þráin, að glæða siðgæðisvitund bernsku og æsku, er hverjum sönnum menntgjafa i brjósti lagin. Af gagnkvæmri vitn- eskju um siðgæðisvitund einstaklinganna myndast siðgæði félagsheildarinnar. Hin göfugasta ást, eins og liún birtist l. d. í vinállu, sýnir fulla samkvæmni þessarar vitneskju. Þetta ber ekki að skilja þannig, sem ásthneigð mannsins sé skilyrði fyrir siðgæðisvitund lians. Siðgæðisvitundin er jafn óaðskiljanleg mannlegu eðli og hugsunin sjálf. En auðveldara er að uppfylla skyldur þær, er siðgæðisvitund- in hendir á, ef ásthneigðir vorar laða til þess jafnframt. I>að veitisl auðveldara að sýna ástvini sinum drenglyndi en óvini. Félagslynd ást vor laðar til fórna fyrir velferð annarra. Fjölskyldan er sköpun félagshneigðrar ástar. Því er auð- sætt, að félagslyndi og félagsvitund glæðast hvergi hetur en með fjölskyldunni. Og með því að engin þjóð fær stað- izt án þessara félagslegu dyggða, þá er þar með sannað, að fjölskyldan er grundvöllur þjóðfélagsins. Orð Jónasar: „Bóndi er bústólpi / hú er landstólpi / því skal hann virð- ur vel,“ gilda eigi síður um foreldra, fjölskyldu og þjóð- félag. Það er óhjákvæmileg nauðsyn þjóðfélagsins og því skvlda leiðandi manna, að vernda fjölskylduna og veita lienni skilyrði lil þess að ala upp börn sin í þjóðlegum anda. Því að á fjölskykhumi hvílir hið mikla hlutverk, að tryggja framtíð þjóðarinnar og menningar hennar i menntun vaxandi kynslóða. Þetla háleila hlutverk getur fjölskyldan því aðeins af hendi innt, að hún eigi kost þcirrar þekkingar, sem upp- eldisstarfið krefst. Þetta liggur í augum uppi. Enginn myndi fá reiðhestsefni sitt til tamningar þeim, er alls væri ólróður um eðli hesta og tamningaraðferðir. Af sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.