Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 16
MENNTAMÁL 94 milli vilja beggja. Barnið finnur vanmátt sinn og sér sig ávallt yfirbugað. Ef það er ekki laðað af nærgætinni ást og leitt með alvarlegri feslu, heldur neylt með skilnings- snauðri liarðýðgi eða jafnvel kjassað og „kevpt“, til að aðhyllast siðgæðisgildi og háttu fullorðinna, stælist að- eins mótþrói þess, og geð þess verður lialdið þrjózku, sem liarðnar við alla andstöðu. Þetla leiðir annaðhvort til vísvitandi þráa og haturs, eða til liræsni og undir- ferlis. í fullu samræmi við sérkenni þessa skeiðs er sú niðurstaða sálfræðinnar, að gallar þeir, er siðar hirtast í skapgerð mannsins, eigi langoftast upptök sín í ein- þykknisskeiðinu. Hér rekast á tveir heimar siðgæðisgilda, barnsins og foreldranna. Siðgæðisskoðun foreldranna á ekki að sigra i þeim skilningi, að hún undiroki og afmái einþykkni barnsins. Einþykknin á að jiroskast til siðgæð- isvitundar samvizkugædds persónuleika. Ilún að að mynda hjartaþáttinn í siðgæðisskoðun mannsins. En barnið er afar viðkvæmt á þessu slceiði og þarfnast því nókvæms skilnings, umönnunnar og þolinmæði. Því virðist oft, sem það sé beitt ósanngirni og harðýðgi, er foreldrarnir krefjast skilyrðislausrar hlýðni þess. Þó ó það samkvæmt eðli sinu að vaxa inn i siðgæðisskoðun fullorðinna. Hlut- verk foreldranna er að leiða barnið þennan veg, án þess að nauðga því um of eða hrjóta gegn eðli þess. Til þess þurfa foreldrar fyrst og fremst að skilja, að einþykknin er eðlilegt fyrirbæri í þroskun barnsins. Einþylcknin er skapandi magn, sem lyftir harninu til æðri siðgæðisvit- undar. — Sé einþykknin lálin einráð og án leiðbein- inga, verður hún oftast að sérgæði og hroka, sem spilla félagslyndi og siðferði. Sé hún brotin með hörku og skiln- ingsleysi, verður harnið oftast siðferðilega ósjálfstæður aumingi, jafn tilleiðanlegur til góðs og ills. Mæti hún aftur á móti næmum skilningi og sé leidd af rólegri fyrir- hyggju, samþýðist liún siðgæðisskoðun fullorðinna og lýt- ur lögmáli hennar. Þannig skilin og leidd er einþykkni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.