Menntamál - 01.09.1936, Síða 32

Menntamál - 01.09.1936, Síða 32
110 MENNTAMÁL Hér í Austurbæjarskólanum eru í september börn á aldrinum 7—10 ára. Þau hafa 21—23 stunda skólavist á viku. Þau lesa, skrifa og reikna á hverjum degi. Lengd námsstundar er frá 15—10 mín. Útivist undir umsjón skólans er 50 mín. lil 2 klst. daglega. Um árangur af liinu bóklega námi er auðvitað engu bægt að spá, eftir ekki lengri reynslutíma, en allar líkur eru til, að með þeirri til- bögun, sem liér er böfð, missi börnin einskis í frá lieil- brigðilegu sjónarmiði, beldur miklu fremur bið gagn- síæða. Þeim er a. m. k. haldið frá rykugum og sótugum götunum nokkurn bluta dagsins. Foreldrar bér um slóðir virðasl una breytingunni vel, enda bafa umsóknir um skólavist fvrir 7 og jafnvel 6 ára börn verið mjög margar undanfarin skólaár og farið fjölgandi. Kennarar æltu sem flestir að senda Menntamálum frétt- ir af framkvæmd fræðslulaganna. S. Th. Góður gestur. Viðtal við L. G. Sjöholm. Svo sem kunnugt er, beitti stjórn S. í. B., ásamt skóla- stjóra kennaraskólans, sér fyrir þvi, að erlendur maður var fenginn lil að kenna á námsskeiðum fyrir kennara, sem haldin voru í Reykjavík og á Akureyri í júní í sumar. Fyrir valinu varð L. G. Sjöholm, kennari við kennara- slcólann i Gautaborg. Hr. Sjöliolm var áður kunnur hér beima fyrir bækur sínar og kennslutæki. Ritstjóri Mennlamála náði tali af Sjöholm, þegar liann kom að norðan, að afloknu námsskeiðinu á Akureyri. Vér hittum Sjöholm að kvöldlagi i íbúð Isaks Jónssonar, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.