Menntamál - 01.09.1936, Page 32

Menntamál - 01.09.1936, Page 32
110 MENNTAMÁL Hér í Austurbæjarskólanum eru í september börn á aldrinum 7—10 ára. Þau hafa 21—23 stunda skólavist á viku. Þau lesa, skrifa og reikna á hverjum degi. Lengd námsstundar er frá 15—10 mín. Útivist undir umsjón skólans er 50 mín. lil 2 klst. daglega. Um árangur af liinu bóklega námi er auðvitað engu bægt að spá, eftir ekki lengri reynslutíma, en allar líkur eru til, að með þeirri til- bögun, sem liér er böfð, missi börnin einskis í frá lieil- brigðilegu sjónarmiði, beldur miklu fremur bið gagn- síæða. Þeim er a. m. k. haldið frá rykugum og sótugum götunum nokkurn bluta dagsins. Foreldrar bér um slóðir virðasl una breytingunni vel, enda bafa umsóknir um skólavist fvrir 7 og jafnvel 6 ára börn verið mjög margar undanfarin skólaár og farið fjölgandi. Kennarar æltu sem flestir að senda Menntamálum frétt- ir af framkvæmd fræðslulaganna. S. Th. Góður gestur. Viðtal við L. G. Sjöholm. Svo sem kunnugt er, beitti stjórn S. í. B., ásamt skóla- stjóra kennaraskólans, sér fyrir þvi, að erlendur maður var fenginn lil að kenna á námsskeiðum fyrir kennara, sem haldin voru í Reykjavík og á Akureyri í júní í sumar. Fyrir valinu varð L. G. Sjöholm, kennari við kennara- slcólann i Gautaborg. Hr. Sjöliolm var áður kunnur hér beima fyrir bækur sínar og kennslutæki. Ritstjóri Mennlamála náði tali af Sjöholm, þegar liann kom að norðan, að afloknu námsskeiðinu á Akureyri. Vér hittum Sjöholm að kvöldlagi i íbúð Isaks Jónssonar, þar

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.