Menntamál - 01.09.1936, Síða 34

Menntamál - 01.09.1936, Síða 34
112 mknntamAl seni liann bjó hér i bænum. Hann er kátur og hress að vanda og leikur á als oddi. „Hvers vilt þú þá helzt spyrja?“ segir hann. Fyrst vil eg að þú segir lesendum Menntamála eitthvað um sjálfan þig. Sjöholm hristir höfuðið og er augijóst, að hann kýs heldur að ræða um önnur efni, en vér itrekum spurninguna og fáum eftirfarandi svar: „Eg er sonur fálæks bónda, fæddur í Suður-Svíþjóð árið 1877. Tuttugu og eins árs gamall gerðist eg barna- kennari, en fékk fasta stöðu við barnaskólann í Gauta- borg árið 1898. 1910 réðist eg að kennaraskólanum í Gautahorg. En 'það gerðist með þeim hætti, segir hr. Sjö- holm, og er sýnilegt að sú endurminning er honum liug- ljúf, að Iv. A. Westling rektor kennaraskólans í Gaula- horg, er menn tclja einn hinn merkasta andlega leiðtoga okkar Svía, iiitti mig á götu og sagði: „Heyrðu, það er iaus staða við kennaraskólann, viltu sækja um hana?“ „Það iiefir mér ekki dottið í hug.“ „Jæja, en þú þarft aðeins að segja eitt já, þá er staðan þín.“ „Eg sagði já og fékk stöðuna,“ segir hr. Sjöiiolm með sinni venjulegu gamansemi. Þú hefir verið afkastamikill rithöfundur. Hvað liefir þú skrifað margar bækur? „Á mínu nafni liafa komið út 10 bækur, en auk þess liefi eg í samvinnu við Goés samið 4 flokka vinnubóka, alls 21 hefti.“ Hvað vildir þú segja um sumarnámskeið þín fyrir kennara ? „Fyrsta námskeiðið af þessu tagi hélt eg 1915. Síðan hefi eg haldið námskeið á hverju sumri i 21 ár. Þessi nám- skeiðsstarfsemi er mjög minningaríkur og mikilsverður þáttur úr lífi mínu“. Það má víst hiklaust bæta því við, að þessi starfsemi hans er einkar mikilsverður þáttur í þró- unarsögu barnaskólanna, ekki einungis í Svíþjóð, heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.