Menntamál - 01.09.1936, Síða 40

Menntamál - 01.09.1936, Síða 40
118 MENNTAMÁJ. geta komið í sambandi við stafsetningarkennslu. (En umfram allt, liugsið ekki, að það sem ég segi, sé hið eina rétta, eða allt, er reyna megi. Nei, engin ein aðferð er einlilít, og ein aðferð getur átt vel við í þessum bekk, en ekki í öðrum o. s. frv.). Hið fyrsta er þá, að kennarinn á jafnan að bafa í buga að útiloka villurnar, reyna að koma í veg fyrir að börnin skrifi rangt. Þetta er ákaflega mikilsvert. Þvi færri rang- ar myndir orða, sem börnin sjá, því betur festast þær réttu. Æfið fyrst þau orð, sem börnin þekkja bezt og nota oftast. Æfið þau orð vel. Byrjið á léttum orðum og smá- þyngið. Æfið orðin í beygingarmyndum, t. d. pabbi, pal)ba, mamma, mömmu, bróðir, bræður, systir, systur, hestur, hesturinn, hestarnir; lesa, las, lásu, lesinn; blaupa, hljóp, hlupu, hlaupinn. Æfið ekki mjög lík orð samtímis, heldur sér. Of lík orð rugla í fyrstu, t. d. en (sarnt) og enn (þá). En mætti I. d. æfa þannig: (Málsgr. skrifist á töflu) „Jón er lasinn .... Bjarni er frískur. Eldurinn er heitur .... askan er köld. Fuglinn er stærri .... í'lugan. Tófan er fljótari .... snigillinn“. Síðar mætti svo æfa enn (þá) á líkan liátt, t. d.: „Eru börnin ekki komin . . . . ? Jón er þá .... á ferð- inni. Ég er .... að reikna“, o. s. frv. Æfið vel að skipta orðum, t. d. eld-bús, borð-búnaður, sólar-lag, frísk-ur, dreng-urinn eða drengur-inn. Látið börnin fá næga æfingu i að skipta orðum í atkvæði, t. d. ís-land, Reykj-a-vik, Eng-eyj-ar-sund, Þar-a-lát-urs- fjörð-ur o. s. frv. Þá cr gott að láta börn bæta orðum inn i málsgreinir, annað bvort eftir frjálsu vali, eða ákveðnum orðum. — Segjum t.*d. að æfa eigi börnin i að skrifa grannan radd- staf á undan ng og nk i sömu samstöfu. Þá mætti skrifa á töfluna þessi orð: langur, söngur, strengurinn, ungur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.