Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 123 Tillögur um námsdvalir kennara i inniendum skólum. „Hollur er heiinafenginn baggi“. í Menntamálum birtast öðru bvoru ferðaminningar kennara, sem hlotið liafa styrk til dvalar og ferðalaga í öðrum löndum, eða brotist i því á eigin spýtur „að sigla“ sem svo er kallað. Um ferðir þessar er allt gott að segja, og vafalaust bef- ir orðið að þeim mikill og góður árangur í skólastarfi kennara, en einkum auka þessar ferðir kennurum víðsýni, og eru þeim lioll upplyfting frá daglegu starfi. En það dylst engum, að mikið fé eyðist i þessi ferðalög, og gcgnir það furðu, hve margir kennarar liafa getað klofið það með litlum styrk, en bitl er líka víst, að það er einkum ein- hleypa fólkið, menn og konur, sem liafa lök á að veila sér þetta, en fjölskyldufeður og gitfar konur, sem við kennslu fást, bafa ekki tök á slíku. — Ég veit þvi, að mikið skortir á það, að þessar ferðir færi stéttinni i lieild þekkingu og bagnýta leikni í störfum á borð við kostnað og tímaeyðslu. — Uað er löngu viður- kennt, að kennurum öllum, en þó sérstaklega þeim, sem vinna að kennslu l)arna, er lífsnauðsyn á uppörvun og sifelldri æfingu í starfi sínu, og þeir verða starfs sins vegna að fylgjast með öllum nýjungum á sviði uppeldismála og skólastarfs, og bafa tök á að tileinka sér þau nýmæli, er til beilla borfa. -—- Þetta er margsagður sannleikur, og í þessu skyni eru allar utanferðir kennara farnar. En ég hefi oft hugsað um það, í sambandi við þessar utanferðir kennara og fleiri mál stéttarinnar, að íslenzkir kennarar gerðu of lítið að þvi að læra bver af öðrum. Strjálbýlið veldur þvi, að fáir kennarar út um land eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.