Menntamál - 01.09.1936, Síða 51

Menntamál - 01.09.1936, Síða 51
MENNTAMÁL Skólinn byrjar 129 I. Þessi grein verður einkum miðuð við unglingaskóla. En unglingaskólar eru raunar flestir skólar nema barna- skólar. Börn og unglingar eru meðal annars ólík um það, að börnin eru meir undir liandleiðslu foreldra, en ungling- arnir — já, hvað á ég að segja? Þeir eru hvorki börn né fullorðnir. Þeir eru að stíga fyrstu sjálfstæðu sporin á lífsins leið. Lítið á fermingarbörn! Þar sést bezt livað unglingurinn er. Lítil stúlka á síðum kjól, sem liefir sterk- áhla tilhneigingu til að lyfta upj) kjólnum og taka til frjálsra fötanna, þegar þú lítur á liana. Ungur drengur með vatnsskembdan koll, sem ekur sér í herðunum eins og til að losa um stífan flibbánn. Síði kjólinn og harði flibbinn eru eins og bnappelda og hálsband, sem skyldur hins fullorðna manns leggja á barnseðlið. Það er meira lielsi en frelsi í fyrstu breyfingunum. Unglingurinn er á leiðinni af barnseðlinu yfir á fullorðinsárin. Og sú leið er yfirbyggð af skóluni. Það. er ástæða til að taka vel á móti unglingnum, þeg- ar bann stigur inn fyrir dyr unglingaskólans. Hann gerir sér glæstar vonir, en saml er ganga hans erfið. Hann nýt- ur meira frjálsræðis en barnið, en samt er honum ætlað að leggja á sig þau höft, sem lífið heimtar. Honum er ætlað að búa sig undir óljósa framtíð og láta athafnir sinar og slörf mótast af þörfum ókominnar æfi. Honum eru fengnar bækur í hendur og stundaskrá. En það er margs fleira að gæta, sem lionum er ])örf á. Ef hann er vaxinn upp úr handleiðslu barnsaldursins, þá þarf hann þó leiðbeining, og slik leiðbeining i uppbafi ferðar er nú veitt i mörgum góðum skólum. Kennurum er skylt að stunda uppeldisvísindi til undirbúnings starfi sínu, og í þeim fræðum er margt, sem unglingurinn befði gott af 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.