Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL 133 auka meðfædda minnisgáfu með allskonar æfingum. En það er vafasamt. En liilt er víst, að meðfætt minni verð- ur að mjög misjöfnum notum eftir því, hvernig því er beitt. 111 meðferð á því er ekld betri en á skepnum. Það iiafa allir fundið, að minnið er eins og aðrar sálargáfur, háð lifnaðarháttum og líkamsástandi. Ofþreyta og ofát er skaðvænlegt minninu. En einfaldir og hollir lifnaðar- hættir slípa það eins og tæran kristal. Þið hafið mikið gagn af þvi, að athuga sjálf minnis- gáfu ykkar. Þið skuluð sjá livað það tekur ykkur langan tíma að læra þrjár vísur með sex vísuorðum hverja. Fyrst er auðvitað að skilja liverja vísuna fyrir sig. Síðan skul- uð þið lesa fyrstu vísuna í hljóði þar til þið kunnið hana. Þá skuluð þið lesa aðra vísuna í hljóði og og uppliátt og sjá hve langan líma þá tekur að læra liana. Loks skuluð þið lesa þriðju vísuna í liljóði og upphátt og skrifa hana upp þar til þið kunnið liana utanbókar, og bera svo sam- an hver aðferðin gefsl hezt. Næsla dag getið þið reynt við annað áþekkt kvæði og lesið ])á allar vísurnar í striklotu, þar til ])ið kunnið allt kvæðið. Sennilega verður dómur- inn sá, að bezt sé að beila sem flestum skynfærum og laka ekki meira fyrir i einu en það, sem er sér um sam- hengi. Skrifið svo niður það, sen) þið kunnið úr kvæð- unum eftir einn dag, eftir eina vilui og eftir einn mán- uð. Þá sjáið þið hve trútl og varanlegt minni ykkar er. Slikum tilraunum má haga margvíslega, reyna líka við óbundið mál og um ólík efni. Þetta er einfalt og kostar ekki annað en fyrirliöfn, og getur þó létt af ykkur nxarg- víslegri fyrirhöfn við námið. Svo jafnvel sá kostnaður skilar sér aftur nieð vöxtum. Þið nxunuð og sjá, að þvi nxeira, sem þið lærið, |>vi betur gengur ykkur að muna skyld el'ni. Ilið rökvísa nxinni sem styðst við skilning- inn er bezt og notadrýgst. En „eitl lxundrað og ellefu — meðferð" dettur fljótt úr manixi, því þar er ekkert sam- liengi. Og þó munið þið það máske lengst af þvi senx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.