Menntamál - 01.09.1936, Page 60
138
MENN’JAMÁI.
hug á að taka föslum tökum á þeim viðfangsefnum, sem
liíða þeirra.
Ásgeir. Ásgeirsson.
Fyrsti nýskólamaður íslands
Þegar eg les um nýskóla-
stefnuna eða hugurinn
dvelur við hin frjálslegu
vinnubrögð í skólastarfi
síðari ára og skilning þann
sem óðum er að gerast
ríkari meðal skólamanna,
á persónuleik barnsins og
gildi vilja þess og áhuga
við námið, þá verður mér
alllaf hugsað til fyrsta
kennarans, sem eg kynnt-
ist um dagana. Mér þótti
vænt um hann og eg liar
virðingu fyrir honum sem
barn. Eftir að eg valdi mér
að æfistarfi sama starfið,
sem liann stundaði, og fór
Páll Jóakimsson. ag þekkja það og skilja,
fór eg að dást að honum. Og eftir því sem eg verð fróð-
ari um barnseðlið og slarfsaðferðir skólanna, eftir þvi
sé eg það betur, að Páll Jóakimsson, fyrsti kennarinn
iiiinn, hefir verið heilum mannsaldri á undan samtíð
sinni í starfsaðferðum við kennslu og þekkingu og skiln-
ingi á eðli barna. Hann liefir verið fyrsti nýskólamaður