Menntamál - 01.09.1936, Síða 61

Menntamál - 01.09.1936, Síða 61
MENNTÁMÁL 139 íslands, og hélt frain sömu meginstefnu í uppeldismálum fyrir 3(h—40 árum, eins og nýskólamenn allra landa lioða nú. Því miður hefi eg hvorki heimildir né tækifæri til að skrifa æfisögu Páls og lýsa honum, og er Jió full þörf á að það sé gerl, svo sérkennilegur og merkur sem maður- inn var. í þetta sinn vil eg aðeins minna kennarastéttina á nafn hans og andlitsdrætti, og það, að liann bjó undir starf okkar, sem nú vinnum að umbótum á uppeldiskjör- um og rétti æslcunnar. Páll Jóakimsson var umferðarkennari i Aðaldal og fleiri sveitum í Þingeyjarsýslu um siðustu aldamót og fram á fyrstu ár fræðslulaganna og skólaskyldunnar. Þó mun liann aldrei hafa verið skipaður i opinbera kenn- arastöðu. Hann liafði numið búfræði í Noregi og fékkst við jarðabætur, vatnsveitur og landmælingar á sumrin, en kenndi börnum á vetrum. Þótti hann afburða laginn að kenna lestur, skrift og reikning, einkum börnum, sem gekk nám erfiðlega eða þóttu „löt“ við jiað. Rrást ekki, að Páll kæmi slíkum börnum á strik, ef þau voru til náms hæf. En sumum þólti aðferðir hans ærið skrítnar. Þegar Páll kom á hæ til kennslu, sagði hann börnunum, að hann ætlaði að hjálpa þeim til að læra að lesa og skrifa. Þau skyldu bara koma til lians, þegar þau vildu skrifa eða stafa. Hann hafði enga fasta tíma og skipaði hörnunum aldrei að lesa eða nema, en var jafnan til taks, er þau vildu sjálf. Börn, sem orðin voru löt og leið á stafastagli, komu ekki til Páls 2—3 fvrstu dagana. En síðan brást ekki, að þau kæmu og bæðu að lofa sér að stal’a. Á þessa leið voru öll vinnubrögð Páls við barna- kennslu. Páll Jóakimsson var mjög einkennilegur maður, á- gætlega gáfaður, margfróður, ræðinn og rökvís. Jafnan var hann lengst til vinstri i skoðunum og lét mörg mál til sín taka. Vafalaust hefir hann ált laundrjúgan þátt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.