Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 69

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 69
MENNTAMÁL 147 framferði nemenda leiðir til stjórnleysis. Frelsið þarf að vinnast smátt og smátt. Menn þurfa að læra að öðl- ast frelsið. Og skólinn er einmitt staðurinn, þar sem sú kennsla á að fara fram. Hlutverk kennarans verður ekki eins vélrænt. Hann þarf meira að halda á sálfræðilegum visindum og per- sónulegri fórnfýsi. Það er ein ástæðan — og ekki sú þýðingarminnsta — til þess að æskilegt er, að kennara- efni nýskólanna fái alveg sérstaka undirbúningsmennt- un.“ Framh. Nfjustu fréttir af skólamálum og kennurum í ýmsum löndum. Tekið eftir Feuille Mensuelle dTnsformation, No. 53/54, maí— júni 1936 og No. 55/56, júli—ágúst 1936. ÁSTRALÍA. Kennslumálaráðuneytið í Vestur-Ástralíu hefir gefið út nýja námsskrá fyrir barnaskóla. Kennurunum eru gefnar mjög frjáls- ar hendur um framkvæmd hennar. Fræðslumálastjórinn segir i formálanum: „Námsstjórum og kennurum ber að lita á náms- skrána aðallega sem bendingar. Kennarar geta litið svo á, að þeim sé heimilt að gera hverja þá breytingu og skipun, er þeir telja æskilega, og námsstjórar munu taka til greina hverja skyn- samlega starfsáætlun, sem sýnist likleg til að samsvara þörfum sérstakra manna og sérstakra staðhátta.“ (The W. A. Teachers’ Journal No. 2, 15. april 1936). Sem svar við erindi fulltrúa Kennarasambandsins lét kennslu- málaráðherra Vestur-Ástraliu fram fara rannsókn á þvi, hvað það myndi kosta, að bæta við aðstoðarkennara fyrir hver 40 börn. Rannsóknin leiddi í ljós, að byrjunarútgjöld vegna bygg- inga myndu verða 50.000 sterlingspund, og árleg útgjöld vegna aukinna launa til kennara 40.000 stpd. Að fengnum þessum upp- lýsingum, ákvað ráðherrann að fresta málinu i bili, en lofaði jafnframt, að það skyldi tekið til athugunar siðar. (Tlie W. A. Teachers’ Journal No. 1, 12. marz 1936). 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.