Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.09.1936, Blaðsíða 70
148 MENNTAMÁL. JAPAN. Reglugerð fyrir kennara. — Kennslumálastjórnin i Tokio hefir nýlega kunngert eftirfarandi: Kvenkennarar mega ekki vera karlkennurum samferða í skól- ann. Skólastjórar skulu hafa eftirlil með einkalífi kennara, sem vinna undir stjórn þeirra. Kennarar mega ekki giftast saman. Ógiftir karlkennarar mega ekki vera l'oringjar fyrir nemenda- samböndum stúlkna. Karl- og kvenkennarar mega ekki fara í skemmtiferðir saman. (The Schoolmaster, 14. maí 1936). MEXICO. a) Þjóðarherftrð gegn menntunarleysi. Ríkisstjórnin i Mexico kunngerði 1. april s.l. áætlun um alþjóðar-lierferð gegn kunnáttu- leysi almennings í leslri, þar sem skorað er á allar skólastjórn- ir, ráðandi stjórnmálaflokk, verkalýðsfélög, sambönd kennara, háskólanemendur og alla góða menn, að styðja þetta áform. Starf- ið hefsl 1. maí ár hvert og heldur áfram til 9. sept. Fjöldi verð- launa er veittur hreppsfélögum, skólum, námsstjórum, kennurum, iðnfélögum og einstaklingum, er sýnt geta beztan árangur i því að keniia sem flestum að lesa. b) Socialistiskt uppeldi, ofstæki og trúarbrögð. Forseti Mexico, L. Cardenas hershöfðingi, fór eftirlitsferð um ýms héruð lands- ins. Fara hér á eftir nokkur ummæli hans um lilgang hins social- istiska uppeldis: „Eg hygg, að nú sé tímabært að lýsa því yfir, að ríkisstjórnin telur það ekki hlutverk sitt, að berjast gegn nokkrum trúarbrögðum og ekki heldur að fyrirskipa sérstök trúarbrögð. Því befir verið haidið fram, að sósíalistiskt uppeldi berjist gegn trúarbrögðum og geri börnin fráhverf foreldrum sín- um. Þetta eru helber ósannindi. Með sósíalistisku uppeldi er bar- izl gegn ofstæki. Börnin eru alin upp lil skýrari vitundar um skyldur sínar gagnvart samfélaginu og þau búin undir hina þjóð- félagslegu baráttu (lífsbaráttuna), sem þau munu taka þátt i, er þau ná aldri til þess að fá hlutdeild i framleiðslustörfum þ.jóð- arinnar. í menningarlitlum landshlutum hefir verið háð villandi áróð- ursstarfsemi gegn sósíalistisku uppeldi, undir ]jví yfirskini, að það beindist gegn trúarbrögðunum. Barátta gegn ofstæki er ekki sama sem árás á trúarstefnur. Baráttan beinist aðeins að ])ví, að eyða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.