Menntamál - 01.09.1936, Síða 73

Menntamál - 01.09.1936, Síða 73
MENNTAMÁL 151 limur Alþjóða Bandalags kennara, birti í hinu opinbera mál- gagni sínu 11. ágúst eftirfarandi opinbera yfirlýsingu: Hinir ógurlegu atburðir, sem nú geisa á Spáni, knýja alla borgara til þess að taka þátt í baráttunni. Jafnvel stéttarsamtök, ópólitísk í eðti sínu, eins og A.N.M.P. (Asociacion National del Magisterio Primario) geta ekki komizt hjá að taka sinn þátt i hinni btóðugu styrjöld. Þess vegna hefir framkvæmdastjórn A.N. M.P. frá upphafi, með kennslumálaráðherranum sem millilið, gengið í þjónustu hinnar löglegu rikisstjórnar. Þetta táknar ekki það, að samtök okkar hafi gengið á liönd nokkrum pólilískum flokki; því fer fjarri. En rás viðburðanna kallar á öll samtök eins og samband vort, til fullkominnar holl- ustu við lýðveldið, og það er augljóst, að hinu sama gegnir um hvern einstakan félagsmann.“ Samtímis gekkst framkvæmdastjórnin fyrir fjársöfnun meðal félagsmanna sambandsins, til styrktar börnum, sem orðið hafa munaðarlaus af völdum borgarastriðsins. Ennfremur bauð sam- bandið að gefa sjúkrahúsi Ilauðakrossins rekkjuvoðir, kodda og handklæði og afhenti um leið stjórn sjúkrahússins 1000 peseta i peningum. Félag íslenzkra söngkennara. Söngkennarar i Reykjavík og Hafnarfirði stofnuðu 21. des. 1935 „Félag íslenzkra söngkennara“. „Tilgangur félagsins er meðal annars að stuðla að þvi, að bættur verði söngur og söngkennsla hér á landi, svo og hagur söngkennara," segir í lögum félagsins. Stofnendum þessa litla félags hefir litizt svo, sem söngurinn væri stundum liafður útundan í skólum okkar. E. t. v. stafar það að nokkru leyti af því, að tiltölulega lítill hluti af íslenzkri lcenn- arastétt hefir lagt stund á söngkennslu. Hiusvegar játa vel flestir gildi söngsins og áhrifamagn í allri uppeldis- og skóla-starf- semi. Verður því þessum vísi væntanlega vet tekið. Verkefnin eru nóg: Það þarf að vinna að því, að kennarar fái meiri undir- búningsmenntun, bættan bókakost, betri starfsskilyrði, og senni- lega verður félagið einnig að láta til sín taka um hagsmunamál stéttar sinnar. Félagsmönnum dylst það ekki, að hér þarf ræki- legan undirbúning og siðan talsverð átök. En þeim er líka ljós
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.