Menntamál - 01.12.1936, Page 2
MENNTAMÁL
Skólaáhöld og bækur,
pappír og ritföng,
í miklu úrvali. Þar á meðal allskonar landa-
bréf og jarðlíkön (globus) frá enskum og
þýzkum, sænskum, dönskum og norskum
skólaáhaldaverzlunum. — Yerð frá 12 kr.
Aðalsala á vinnubókum og efni í þær (skrif-
pappir, teiknipappír, landakortum o. s. frv.).
Fjölritarar (hektograf): „Reko“ (1 kg. fjöl-
ritunarefni). Verð kr. 18.00. „Edob“ (2 kg.
fjölr. efni). Verð kr. 24.00. Mislitt fjölritunar-
blek í 8 mism. litum. Verð 0.95 glasið. Fjöl-
ritunarefni (leir) fæst sérstakt i hvem þess-
ara fjölritara sem er.
Tellurium, biblíumyndir, náttúrufræði-
myndir og ýmislegt til skólanotkunar.
Bækur fyrir kennara og skólabókasöfn.
Verðskrá send þeim, er óska.
Sent um allt land gegn póstkröfu.
Bókaverzlunin
mímir h.f.
Ansturstrœti 1, Reykjavík. Sími 1336, tvær línur.