Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 10

Menntamál - 01.12.1936, Síða 10
1G8 MKNNTAMAI* sóknum Javals við háskólann í París, að stullar augn- hreyfingar myndu vera mjög þreytandi og fann samband milli stuttra augnhreyfinga og nærsýni lijá börnum. VII. Margir fræðimenn hafa síðan haldið áfram og hætt ýmsu við þessar rannsóknir, og hafa þær orðið nákvæm- ari og áreiðanlegri að sama skapi sem tækin hafá full- konmazt. En niðurstöðurnar eru í stuttu máli þessar helztar: 1. Hreyfingar augnanna eru breytilegar meðan á lestr- inum stendur, þ. e. a. s. þegar lesið er, þá rennum við augunum eftir línunni í stökkum, með hvíldum á milli. 2. Lesturinn fer aðeins fram í hvíldartímanum. Meðan á hreyfingunum stendur, er um enga greinilega sjón að ræða. 3. Tíminn, meðan augun eru kyrr, er 12/13—-2%4 af öllum tímanum sem fer í það að renna augunum eftir lín- unni en breytist innan þessara takmarka eftir einstak- lingum. 4. Fjöldi hreyfinganna og lengd kyrrstöðutimabilsins er óreglulegt, og þessi breyting cr ekki einungis frá ein- um einslaklingi til annars, heldur fer einnig eftir því, livað lesið er, og ekki sízt eftir því, í hvaða tilgangi lesið er. 5. Hver einstaklingur leitast við, eftir að hafa lesið nokkrar línur, að fá ákveðna hrynjandi i augnlireyf- ingarnar, sem liann svo heldur hlaðsíðu eftir blaðsíðu. 6. Augað les í setningum eða orðum, en ekki staf fyrir staf eða atkvæði fyrir atkvæði. 7. Þegar lesið er, notar augað ekki alla sjónvíddina. VI. Aður en eg vík nánar að gildi þessara staðreynda fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.