Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Side 24

Menntamál - 01.12.1936, Side 24
182 MENNTAMÁL voru góð í stafsetningu. Hann haföi það fyrir reglu, aS haga leiSréttingu eftir uppleslri þannig: Börnin skipta bókum. Fyrsta barn stafar fyrsta orS, annaö barn næsta orS, þriSja barn þriSja orS o. s. frv. Þegar allur bekkurinn befir stafaS, byrjar fyrsta barniS á ný, og þannig er haldiS áfram, þar til bvert orS í stíln- um liefir veriö stafaö og allar stafsetningarvillur leiS- réttar. Næsta réttritunartíma atbuguSu börnin, livort rétt væri leiörétt. Yæru þau í vafa, var kennarinn spurSur. Eg iiefi notaö svipaSa aöferö. Börnin skipta bókum; ég stafa bvert orö stílsins, en þau leiSrétta og telja vill- urnar. SíSan tek eg stílana og leiðrétti þær villur, sem börnunum kann að liafa sést yfir. Tel ég rétt að nota báðar þessar aðferðir til skiptis. Þá ætti i sambandi viS leiSréttingarnar, aS láta hvert barn skrifa á lista, eSa í sérstaka bók, öll orS, sem það hefir skrifað skakkt. Með álcveSnu millibili ætti svo kenn- arinn aS taka þessa oröa-lista, bæSi til þess aS sjá, hvort barniS liefir skrifað öll orðin inn, og þó einkum til þess, að sjá hvaða orð það eru, sem flest börn flaska á, því að þau orð þarf að æfa aftur og aftur, þar til börnin kunna rétta stafsetningu þeirra. — Við ákveðum að svona og svona mikið skuli börnin læra í hverjum bekk í landafræði, náttúrufræði, sögu o. s. frv., en i réttritun er ekkert ákveðið mark að keppa að, og enginn kennari veit, livað sanngjarnt er, að börn, t. d. i 4. bekk, geti nú skrifað mörg orð rétt, og hver þau eigi að vera. Og þetla verður ekki bægt að ákveða, fyrr en þær undirstöðurannsóknir, cr ég drap á í upphafi, hafa verið af bendi leystar. Þá væri bægt að semja ákveðinn fjölda orða fyrir livert aldursár barna, orða, er væru við liæfi meðalgreindra liarna og sanngjarnt væri að þau gætu stafsett rétt í lok livers skólaárs; kynnu að stafsetja örugglega, alveg eins og þau iiafa lært að 2 og 2 eru 4. —

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.