Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 31

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 31
MENNTAMÁL 189 sem er í mildu áliti og er sóttur af nemendum frá Hol- Jandi. Þýzkalandi og eilthvað frá Englandi, enda eru það enskir kvekarar, sem fyrir skólanum standa. Ég kom þarna tvisvar í sumar, skoðaði skólann úti og inni og átti langt tal bæði við forstöðukonuna, sem er þýzk og ráðskonuna, sem mun vera hollenzk. í höllinni eru stórir salir, sem vænta má. Hafa þeir nú verið gerðir að kennslustofum, en stóru, gömlu góbelínsteppin lianga enn á veggjunum, ásamt myndum af forfeðrum van Pall- andtanna; þótti mér hvorugt eiga vel við nýtizku skóla. Forsalurinn, sem er gríðarlega stór, liefir verið tekinn fj'rir horðstofu, en eldliús og önnur borðstofa eru i kjall- aranum. Uppi á loftinu eru svo kennaraíhúðir og eitthvað býr þar af börnum. Skólinn er aðallega heimavistarskóli, og dvelja börnin þar árið um kring, nema um 6 vikur að sumrinu. Sækja hann rúmlega 100 börn. Úl frá sjálfri höllinni ganga tvær hliðarálmur, sin hvoru megin; höfðu þær verið hyggðar upp og teknar til íbúðar á dögum Stjörnufélagsins. I annari álmunni eru nú íhúðir barnanna aðallega; hin álm- an liefir verið tekin fj'rir verkstæði og geymslu. Yar þar stórt leirhnoðunarherbergi og smiðastofa meðal annars. Var þarna i sumar sýning á Iiandavinnu og teikningum barnanna. Dáðist ég mjög að, hve fallega hluti jafnvel mjög ung hörn bjuggu til úr leirnum, og merkilega ná- kvæm upphleypt landakort. Þó voru teikningarnar eða málverkin ef til vill enn merkilegri, sérstaklega lijá litlu börnunum. Sagði kennarinn mér, að málara- eða teikni- hæfileikinn sýndist sérstaklega tilheyra mjög ungum aldri, ef börnin fengju þá að gefa sig að því, og hyrfi svo aftur að nokkru leyti hjá mörgum, þegar þau eltulst og fengju fleiri áliugamál. Allt er þetta að mjög litlu leyti gert eftir fyrirmyndum, af því að starfið á fyrst og fremst að vekja imyndunarafl og sköpunarmátt barnsins. I kringum höllina eru afarstórir garðar, ])ar sem rækt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.