Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 34
192
MEN NTA.M AL
Fæðslumálaskrifstofan, skýrslur II.
Málbreytingar.
I.andspróf vorið 1934. Útdráttur úr skýrslum
Bjarna M. Jónssonar og Aðalsteins Sigmunds-
sonar. — Reykjavík, 1935. — Bls. 43.
Svo litið sem fer fyrir
þessu kveri, þá er það vist
mesta nýjungin i íslenzkri
málfræði, sem út kemur á
landinu, og þótt víðar
væri leitað, á þvi herrans
ári 1935. Hér er í fyrsta
sinn í stuttu máli, — merg-
ur þessa miáls er allur í
skýrslunni á bls. 36—37,
— gefið yfirlit yfir út-
breiðslu þriggja hinna
merkustu liljóðbreytinga,
sem nú eru að gerast i
máli Islendinga, um land
allt.
Langt er síðan rnenn vissu
um „nesjamálin“, „sunn-
lcnzkuna“, „flámælskuna“, „hljóðsýkina“, „hljóðvillurn-
ar“, en breytingin i > e, u > ö liefir gengið undir öllum
þessum nöfnum. Nokluið vissu menn og um útbreiðslu
þessara „hljóðvillna“ um landið, og hugmynd liöfðu menn
um, að breytingin i > e væri almennari en u > ö. En þessi
skýrsla gefur ákveðnar tölur úr öllum sýslum og bæjum
landsins. Kemur það upp, sem liklegt mátti þykja, að
breytingin er útbreidd um land allt, en þó miklu sjald-