Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Side 40

Menntamál - 01.12.1936, Side 40
198 MENNTAMÁL StórviðlmrBur í sögn íslenzkra skólamála. Ií. E. A. gefur 50.000 krónur til byggingar heimavistar- barnaskóla á félagssvæðinu. Svo sem kunnugt er, varð Kaupfélag Eyfirðinga 50 ára 19. júní s.l. Á þessum merku tímamótum í sögu fé- lagsins ákvað stjórnin að gefa 50.000 kr. úr menning- arsjóði félagsins til byggingar heimavistarskóla fyrir börn í héraðinu. Strax þegar kunnugt varð um þennan einstæða rausnarskap K.E.A. sendi stjórn S.I.B. stjórn kaupfélagsins heillaóskaskeyti og þakklætisávarp. Hið sama gerði fulltrúaþing S.Í.B., er það kom saman á Akureyri i júli i sumar. Þetta mál á sjálfsagt lengri aðdraganda en hér er Verzlunarhús Kaupfélags Eyfirðinga.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.