Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 61

Menntamál - 01.12.1936, Síða 61
MENNTAMÁL 219 fyrst um ávirðingarnar við syndarana sjálfa, félaga þeirra, áður en vegið var aftan að þeim varnarlausum, svo sem hér var gert. Eigi verður hirt um að nefna nöfn postula þessara að svo stöddu, en vilji þeir ræða við og um starfsbræður sína fyrir opnum tjöldum, er þeim héra með boðið rúm til þess í Menntamálum, þó með því skilyrði, að rök og ritháttur verði samboðinn sið- uðum og menntuðum mönnum. Ritstj. Tillögur um starfstilliögun heimavistarbarnaskóla i sveitum. Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri, Reykjanesi, hefir að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar gert tillögur uni nómskrá og starfstil- högun heimavistarskóla. Eru tillögur A. E. samdar með liliðsjón af starfi Reykjanesskólans, og þess vegna öðrum þræði lýsing á starfstilhögun þessa merka skóla, ýmist eins og starfið er, eða er ætlað að verða i náinni framtíð. Hér á eftir birtist orðrétt nokkur hluti tillagna A. E., en miklu er sleppt, sakir rúmleys- is í blaðinu. Vor- og sumarstörf: Við alla heimavistarskólana sé smá gróðurstofa. Nemendur vinna síðari hluta vetrar að undirbúningi jarðvegs, umplöntun í vermireiti í apríl, maí, síðan plantað út í garða. Unnið verði i gróðurreit skólans minnst tvo tíma á dag. Hver nemandi liafi sinn eigin garð á heimili sínu, fái plöntur úr gróðurstofu skólans og vinni þetta garðyrkjustarf undir umsjá skól- ans, enda sé það einn hluti af skólastarfinu. Farnar verði minnst tvær ferðir yfir sumarið um héraðið, safn- að náttúrugripum, teknar myndir o. s. frv. Námskeið og félagsstörf: Tilvalið er, að heimavistar- skólarnir taki á starfskrá sína ýmsa námskeiðastarf- semi og félagsstörf. Skólinn verði miðstöð liéraðsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.