Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 72
230
MENNTAMÁL
rannsóknir Watsons sjálfs og skóla hans, þar sem hann vi'ður-
kennir Iítt niðurstöður annara. Dylst engum, er þessar hugleið-
ingar les, að þær hafa næsta merkilegt mál að fiytja, og að höf-
unduriiin hefir mikinn áhuga á velferð barnanna, og finnur
djúpt til þeirrar ábyrgðar, sem uppeldinu er samfara. Hann
hefir einnig glöggt auga fyrir þeim syndum, sem drýgðar eru á
þeim sviðum. Auðvitað má með nokkrum rökum halda þvi fram,
að Watson fari ineð ýkjur með því að gera alltof lítið úr upp-
laginu og skella svo til allri skuldinni á uppeldið. En sú villa er
auðvitað hættuminni en að skjótast undan ábyrgðinni af uppeld-
inu og kenna upplaginu um. Um þátt hvors um sig, upplags og
uppeldis, er að vísu mjög erfitt að segja. Úr því geta aðeins rann-
sóknir skorið. Rannsóknir Watsons hafa einmitt hnigið mjög að
jiessu efni og varpað yfir það skýru Ijósi, en sennilega dregur
hann alltof viðfeðmar ályktanir af þeim. — í þessari bók tekur
liann fyrir jirjá aðalþætti tilfinningalífsins: óttann, blíðuna og
reiðina. Hann gerir nána grein fyrir jiróunarlöginálum þessara
tilfinninga, hvernig þær ávinnast og hvernig jiær verða upp-
rættar. Hann sýnir einnig fram á, hvern jiátt jiær eiga i lífi
manna, og hvernig uppeldi jieirra verði skynsamlegast hagað.
Um óttann er jiað að segja, að flest börn lijást af honum að
meira eða minna leyti og oftast að ójiörfu. Watson vill tengja
hann jiví einu, sem lífi barnsins getur stafað hælta af. Þessi ótti
bernskunnar er undirrótin að „nervösiteti" fullorðinsáranna.
Hann hefir lamandi verkanir og hindrar oft á átakanlegan hátt
oðlilega þróun jiess. Watson gefur mjög gagnleg ráð til að forð-
asl þennan fjandmann lífsins. — Annar kafli er um bliðuna.
liann veitist mjög að jieim mæðrum, sem kjassa börn sin urn
of og gera liau svo kveifarleg, að þau geta ekki mætt neinum
viðfangsefnum lífsins án jiess að flýja í skaut móður sinnar. Það
er algerlega misskilin móðurást, að gera jiau óhæfari til lifsins.
Watson gerir einnig grein fyrir hinum sálfræðilegu rótum, sem
þetta kjass er runnið af og sýnir fram á hversu óeðlilegt og
óhollustusamlegt það er fyrir börnin. Sú ást er af öðrum toga
spunnin en hin eiginlega móðurást, sem umfram allt er fólgin i
umhyggjunni fyrir velferð barnsins. Ivjassið stafar að jafnaði af
ófullnægðu ástalífi í hjónabandinu, og jiví er leitað fullnægingar
á röngum vettvangi, þegar leitað er atlota við börnin. Þetta
skilja margar mæður ekki og vilja ekki viðurkenna fyrir sér,
enda hefir Watson mælt óhernju mótspyrnu fyrir jiessar kenn-
ingar sínar. — Einn kaflinn cr um illt skaplyndi barna og hvern-
ig jiað megi forðast. — Síðari hluti bókarinnar er ,,dagskrá“ fyr-