Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Page 77

Menntamál - 01.12.1936, Page 77
MENNTAMÁL 235 Norræni dagurinn. 27. okt. síðastl. var haldinn hátíðlegur um öll Norðurlönd, til minningar um norrœna samvinnu. í flestum eða öllum skólum, æðri sem lægri, mun hafa farið fram ýmiskonar fræðsla um menningarleg og hagræn viðskipti Norðurlandaþjóðanna. í sum- um bekkjum barnaskólanna var tækifærið notað i marga daga, eða jafnvel vikur, til þess að vekja áhuga og starfstilgang nem- enda í sambandi við Norðurlönd. Ættu kennarar að hugs'a al- varlega um þá möguleika, sem felasl i tækifærum af þessu tagi til þess að vekja áhuga nemenda fyrir sérstökum viðfangsefn- um, sem vinna má að um lengri tíma. „íslenzka vikan“ er dæmi um annað tilefni, er notað liefir verið með ágætum árangri af sumum kennurum. J Vinnubókarblað 11 ára drengs í bekk A. Sigm. Bekkurinn undir- bjó Norræna daginn um langt skeið og verður ritgerð um þá starfsemi í næsta hefti af Pedagogiskt Forum.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.