Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 4
66 MENNTAMÁL Við hvað er átt með frjálsu uppeldi? Hvað er frjálst uppeldi? Ekki er kyn, þótt hugmyndir manna um þetta efni séu á tvístri, slíkum misskilningi sem hið frjálsa uppeldi hefur sætt og svo mjög sem skoðanir manna hafa verið skiptar um það. Allt of algengt er það, að menn haldi, að frjálst uppeldi feli það í sér, að börnum leyfist að gera allt, sem þau langar til, „henda, brjóta og týna“ eignum sjálfra sín og annarra og í stuttu máli beita heimili sín og samvistarfólk fullkominni harðstjórn í hví- vetna. Ef eitthvað væri gert þessu til hindrunar, mundi það hafa í för með sér sálarlegar hömlur fyrir barnið. Svo er þessu ekki háttað. Það er rangt að ætla, að frjálst upp- eldi sé sama og ekkert uppeldi. Hvergi er til sá hópur manna, að samvistir hans verði ekki að hlíta tilteknum reglum. Þessum reglum ber að tryggja sem mesta tillit- semi til hvers einstaklings í hópnum, — á hvaða aldri sem hann er. Tillitsemin á sem sé að vera gagnkvæm. Það á ekki að kúga börnin, og af þeim á ekki að standa ógn. Þess vegna verða menn að banna vissa hluti, en bannið verður að styðjast við skynsamlega athugun. 7 frjálsu uppeldi er fylgzt með þróun barnanna í stað þess að skera henni stakk. Það felur það í sér, að menn eigi að semja kröfuna að hæfileikum barnanna, aldri þeirra og þroskastigi. Það krefst ef til vill meiri kunnáttu að beita þessari aðferð, en hún stuðlar að vináttu og trúnaði milli barna og fullorðinna, og hún kemur í veg fyrir slæma að- semd barnsins að umhverfinu. Hið frjálsa uppeldi mun auk þess leiða til þess, að til- finningalíf barnsins nái að þróast óhindrað, svo að það fái notið hlýju sinnar, fjörs og ferskleika. Allt of oft verður okkur fullorðna fólkinu það á að atyrða börn, þegar þau leyfa skapsmunum sínum frjálsa útrás, gráta, öskra eða sparka. Margir ætla, að ef við kennum ekki börnum þegar á unga aldri þá vandasömu list að stjórna skapi sínu, þá muni þeim ekki lserast það síðar á ævinni, Menn halda, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.