Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 14
76 MENNTAMÁL sem meginreglu. Menn rökræða eitthvað á þessa lund: „Hvernig eiga börnin að bjarga sér í lífinu, ef þau mæta aldrei hörðu heima hjá sér. Lífið fer sannarlega hörðum höndum um okkur mennina, og það auðsýnir einstaklingn- um enga tillitsemi, og þess vegna verða menn að venjast við þau ómjúku tök, sem bíða þeirra í veröldinni, þegar frá blautu barnsbeini. Aðrir segja: „Bæði börnum og full- orðnum er þörf á því að finna þann létti, sem er að því að fá að afplána afbrot sín með því að hljóta refsingu. Með refsingunni öðlast menn fyrirgefningu og góða samvizku.“ Og enn aðrir segja: „Ef linkindin á að vera allsráðandi, lærist börnum aldrei að gera skil góðs og ills. Þau eiga sannarlega að fá að finna, að þau hafi brotið af sér.“ Þessi síðast talda röksemdafærsla styðst við þá hugmynd, að barninu séu áskapaðar ,,góðar“ og „illar“ hvatir. Hinar góðu beri að örva og laða fram, en f jarlægja og kefja hinar illu. En er þessu svona farið í raun og veru? Nei, barnið er lítil vera, hvorki „góð“ né „ill“, en það gerir ákveðnar kröf- ur til lífsins, og það býr yfir lífsnauðsynlegum þörfum. Ef úr þeim er bætt, að svo miklu leyti sem unnt er, öðlast það öryggiskennd, en hún leiðir aftur til þess, að barnið semur sig að aðstæðunum. Við þekkjum það af okkur sjálf- um, að við erum miklu auðveldari viðfangs, þegar okkur líður vel og erum ánægð. Við vitum það líka, að þegar samkomulag okkar við börnin er gott og glaðværðin ræður ríkjum, verður ekkert agg né þræta, og börnin verða fús til hlýðni. Getur hin vinsamlega samvinna ekki reynzt holl- ari meginregla en refsingin? Hvert er viðhorf barnsins við refsingunni? Margt fullorðið fólk kveðst muna það, að það hafi fundið til þakklætis til foreldra sinna, er þeir höfðu refsað þeim. Því er nú svo farið, að bernskuminningarnar eru jafnan huldar nokkurri glýju. Menn vefja þær dýrðarljóma og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.