Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 70
132 MENNTAMÁL sér heimild fyrir ríkisstjórnina að greiða uppbætur á laun opinberra starfsmanna, ef rannsókn leiddi í ljós réttmæti þess miðað við aðrar launastéttir í landinu. Að lokinni athugun, er ríkisstjórnin lét framkvæma í júní s. 1. sumar, ákvað þáverandi ríkisstjórn að nota heim- ildina. Uppbót var síðan greidd ríkisstarfsmönnum frá 1. júlí 1949, sem nam 20% á mánaðarlaun. í lok ársins heimilaði Alþingi á ný, að haldið skyldi áfram uppbótargreiðslum, annað hvort þar til ný launalög hefðu verið samþykkt eða uppbætur væru teknar inn í fjárlög fyrir árið 1950, og hafa þær ríkisstjórnir, er setið hafa að völdum síðan, notað heimildina og greitt 20% uppbót í jan. og febr., og síðan 15% til þessa, og hefur þess verið jafnframt getið, að uppbætur þessar væru greiddar upp í væntanlegar launahækkanir, er samþykktar yrðu, annað hvort með gildistöku nýrra launalaga eða nýrrar heimild- ar, er afgreidd væri í sambandi við afgreiðslu fjárlaga árið 1950. Um endurskoðun launalaganna skal þetta tekið fram. í sama mund og heimild fékkst í þinginu fyrir uppbótar- greiðslum lofaði ríkisstjórnin trúnaðarmönnum banda- langsins, að skipuð skyldi nefnd til að endurskoða launa- lögin frá 1945, og var nefndin skipuð af ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar í október s. 1. Nefnd þessi átti samkvæmt erindisbréfi, er henni hafði verið sent „að gera yfirlit um kaup og kjör starfsmanna ríkisins annars vegar og annarra stétta hins vegar, og sé þar tekið tillit til aðstöðu allrar að því er snertir atvinnu- öryggi, eftirlaunarétt o. s. frv. Skulu um þessar rannsóknir höfð samráð við hagstofuna að því er þurfa þykir. Skal nefndin gera þær tillögur af þessu tilefni, er hún telur ástæðu til“, eins og það er orðað í erindisbréfinu. Launanefndin hefur nú samið nýtt frumvarp til launa- laga, og hefur hún þegar gert ríkisstjórn grein fyrir niður- stöðum sínum, en þær eru í aðalatriðum sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.