Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 135 HELGI TRYGGVASON: LeiSarvísir um aS gera fjölrita (hektograf) og um fjölritun. Undanfarin ár hef ég kennt nemendum Kennaraskólans aS fjölrita á hektograf og látið þeim einnig í té eftirfar- andi leiðarvísi fjölritaðan. Þar eð Kennaraskólanemendur hafa vanizt notkun þessa ágæta hjálpartækis við kennslu- störf meðan á námi stóð, hafa þeir haldið henni áfram, og kynni af þessu tæki hafa aukizt þar með víða um landið. Fyrirspurnir berast öðru hvoru um samsetning og notkun þessa fjölrita, og hefur fræðslumálaskrifstofan mælzt til, að ég birti leiðbeiningar mínar í Menntamálum. Ýmsir notendur þeirra hafa tjáð mér, að þær væru skýrar og hafa ekki viljað gera neinar tillögur um endurbætur á þeim. Læt ég því leiðarvísinn fara í þeirri mynd, sem hann var fjölritaður fyrst, með þeirri loka-aths., sem gerð var viðvíkjandi notkun kalkerpappírs í stað bleks, þegar hann var endurf jölritaður fyrir Kennaraskólann síðast liðinn vetur. Er pappírinn miklu æskilegri en blekið. En með því að svo gæti staðið á um tíma, að kostur væri á bleki, en ekki pappír, sá ég ekki ástæðu til að breyta leiðbeiningun- um í þá átt að miða eingöngu við pappírinn. Einn lítri af glycerini og 100 grömm af matarlími (sem hlutað er niður, hér er miðað við límþynnur; ef um duft er að ræða, mun þurfa 200 gr. eða meira), er sett saman í ílát, sem látið er ofan í vatnsílát. Er vatnið síðan látið sjóða a. m. k. þrjár klukkustundir. Hræra skal í öðru hvoru, til þess að matarlímið leysist vel upp. Ekki kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.