Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 79 öðru, banna þeim (og það ber undarlega góðan árangur, þegar barnið á því að venjast, að foreldrarnir skerða ekki frelsi þess að óþörfu). Hefur æskulýðurinn verið tekinn of vægum tökum? Tíðum er því haldið fram, að slæm framkoma barna og aukin afbrot unglinga stafi af of litlum refsingum. Það er hægt að sanna, að þetta er rangt. Velflestir afbrotaungl- ingar hafa sætt miklum refsingum. Þessi harðneskja í uppeldinu er oft samfara skorti á hlýju og öryggi. Mikill hluti afbrotaunglinga á foreldra, sem hafa slitið sam- vistum. Sumir þeirra virðast fljótt á litið hafa notið frjáls- ræðis, en í raun og veru hafa þeir átt við skeytingarleysi og skort á uppeldi að búa. Skeytingarleysi og sljóleika má ekki rugla saman við uppeldi og hlýju. Barnið og skólinn. Næst heimilinu veldur skólinn mestu um framtíðargæfu barnsins og hæfni þess í atvinnu sinni og þjóðlífinu. Kennarinn á erfiðu hlutverki að gegna. Hann verður að annast bekk með allt að 40 börnum. Og þessi börn geta verið hvert öðru ólík á óteljandi vegu, jafnvel eins og dagurinn og nóttin. Kennarinn stendur gagnvart því verk- efni að gera úr þessum hóp samstillta og samstarfandi heild og leiða hana fram að sameiginlegu marki. Manni verður að spyrja, hvort hægt sé að leysa slíkt verkefni, svo að viðhlítandi sé. Mjög er undir því komið, hverjar kröfur eru gerðar til námsins. Ef námið á hverju stigi er fólgið í því, sem barninu er eðlilegt að læra, þá ætti það ekki að vera óvinnandi vegur fyrir skólann að gegna hlutverki sínu. En eigi allsjaldan er þessu gersam- lega öfugt farið. Þegar barnið fer fyrst í skóla, er það allajafna fullt eftirvæntingar og ólgandi af athafnaþrá. Að minnsta kosti ef því hefur fram að þessu gefizt færi á því, að neyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.