Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 44
106 MENNTAMÁL urs takmarks. Skylduræknin viS kennarann nær skammt á þessum aldri og virðist vera mjög vafasöm til árangurs. Þetta má m. a. marka af því, að barnið les ekkert nema aðeins það, sem við kemur skólanum. Börn, sem þannig breyta, fara á mis við allan skemmtilestur, sem frístund- irnar veita þeim. En það er margreynt, að sjálfvalinn frí- stundalestur er miklu þýðingarmeiri en menn almennt gera sér grein fyrir. Með frístundalestri kemst barnið venjulega inn í innsta kjarna þess, sem það les; þá verða bókstafirnir boðberar hugsana, tilfinninga og nýjunga annars aðila til barnsins. Þetta eykur leikni, orðaforða og víðsýni barns- ins. Kennarinn verður því í upphafi að gera barninu ljóst, hve þýðingarmikið keppikefli það er að verða læst. En það er eins með barnið og fullorðinn mann, að því ánægju- legra verður starfið, sem takmarkið er eftirsóknarverð- ara. En hvernig getum við þá vakið þennan áhuga ? Börnum þykir alltaf gaman að sögum, þess vegna á hiklaust að nota sér þann eiginleika töluvert og segja þeim eða lesa sögur fyrir þau. Með því yfirfærist áhuginn, ef svo mætti segja frá sögunni yfir á lesturinn, þar sem hann er lykillinn að leyndardómum sagna og ævintýra. Athafna- og hreyfiþörf barnsins er mikil. Þessa þörf má notfæra sér við lestrar- kennsluna, en hafa verður það hugfast, að lesturinn er þar fyrsta keppikeflið, leikurinn annað. Gæta verður þess einn- ig vandlega, að tilraunir barnsins heppnist og það sem bezt. Börn verða afar glöð, þegar þeim tekst eitthvað vel og finna framfarirnar. Lesturinn verður því að krefjast einhvers af þeim, sem þeim er áþreifanlegt og gefur þeim fast land undir fótinn. Annars verður þetta eins og ferða- lag í þoku, þar sem ekkert takmark er framundan. Verk- efnið verkar eins og áningarstaður. Verði barnið ekki vart árangurs í starfinu, sljóvgast það og verður kærulaust. Séu verkefnin of þung, fyllist barnið leiða og vanmáttarkend. Um þetta segir prófessor Gates: „Heppnist tilraun nemandans, helzt áhuginn eða jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.