Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 58
120 MENNTAMÁL MinningarorS um Þóreyju Skaptadóttur kennara. Þórey Skaptadóttir kenn- ari er fallin í valinn. Kona á miðjum aldri. Hún var fædd 12. maí 1905 að Litlagerði í Fnjóskadal. Þórey var af góðu bændafólki komin í báðar ættir. Hún var dótt- ir Skapta Jóhannssonar frá Skarði í Fnjóskadal og konu hans, Bergljótar Sig- urðardóttur frá Arnheið- arstöðum í Fljótsdal. Þær ættir eru báðar kunnar að miklum dugnaði, hagleik, skapfestu og góðum, far- Þórey Skaptadóttir. sælum gáfum. Faðir Þóreyjar féll frá, er hún var aðeins fjögurra ára gömul. Mun hún hafa verið í miðjum hópi 7 systkina. Voru þá sum börnin tekin í fóst- ur af skyldfólki þeirra hjóna. Þórey sáluga fór í fóstur að Grýtubakka í Höfðahverfi til þeirra góðkunnu hjóna, Bjarna Arasonar, bróður Steingríms Arasonar kennara, og konu Bjarna Snjólaugar Sigfúsdóttur. Þar ólst hún upp til fullorðinsára ásamt 5 börnum þeirra hjóna. Minntist Þórey þeirra hjóna ætíð sem eigin foreldra og barnanna sem beztu systkina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.