Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 97 að rekja til skólaáranna, enda þótt þær séu ekki allar skólanum að kenna. Ég vil í því sambandi benda á slæp- ingshátt þann, sem sagður er einkenna ungu kynslóðina hérlendis. Kennarar og heimili verða að hjálpast að við að gera börnin að nýtum borgurum, og það er nauðsyn- legt, að skólinn geri meira, en hann afkastar nú. Margir foreldrar hafa illan bifur á skólanum og eru blátt áfram hrædd við þau áhrif, sem skólavistin hefur á börn þeirra. Ég held þetta sé því miður oft ekki ástæðulaust. Fyrsta lærdómskona á íslandi? í sögu Jóns helga er getið Ingunnar Arnórsdóttur á þessa lund: „Þar (þ. e. á Hólum) var og í fræðinæmi hreinferðug jungfrú, er Ingunn hét. Engum þessum (þ. e. ýmsum lærdómsmönnum, er um var getið á undan) var hún lægri í sögðum bóklistum. Kenndi hún mörgum g r a m m a- t i c a m og fræddi hvern, er nema vildi. Urðu því margir vel menntir undir hennar hendi. Hún rétti mjög iatinubækur, svo að hún lét lesa fyrir sér, en hún sjálf saumaði, tefldi eða vann aðrar hannyrðir með heilagra manna sögum, kynnandi mönnum guðs dýrð eigi aðeins með orðum munnnáms, heldur og meö verkum handanna "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.