Menntamál - 01.06.1950, Page 61

Menntamál - 01.06.1950, Page 61
MENNTAMÁL 123 Kristján SigurSsson kennari. Nokkur minningarorð. i u'., Á legstein yfir fjall- göngumanni einum voru rituð þessi orð: „Hann dó meðan hann var að klífa.“ Svipað má segja um Kristján Sigurðsson. Þótt það tæki nokkra daga, að líf hans slokknaði til fulls, kom þó sláttumaður- inn mikli til hans, er hann var að gegna skyldustörf- um sínum , og laust hann með sprota sínum. Krist- ján andaðist klukkan 7 að morgni föstudaginn langa, og með honum féll í valinn einn hinn merkasti maður úr stétt íslenzkra kennara og íslenzkra bænda og ræktunarmanna. Kristján Sigurðsson var fæddur að ættaróðali feðra sinna, Dagverðareyri við Eyjafjörð, 31. maí árið 1885. Foreldrar hans voru þau hjónin Sigurður Oddsson, óðals- bóndi, og kona hans, Rannveig Sigríður Jónsdóttir. Hafa forfeður Kristjáns í beinan karllegg búið á Dagverðareyri og verið hinir mestu búhöldar og drengskaparmenn. Einn Kristján Sigurðsson.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.