Menntamál - 01.06.1950, Síða 80

Menntamál - 01.06.1950, Síða 80
142 MENNTAMÁL skapi. Það er nauðsynlegt, að menn hafi þetta í huga, svo að þeir geti skilið alþjóðamálið og hlutverk þess.“ Þessu næst vék fyrirlesarinn að alþjóðamálinu sjálfu og kvað það ekki geta orðið til nema tiltekin söguleg skil- yrði væru fyrir hendi, þegar samskipti þjóðanna væru komin á það stig, að þörfin á alþjóðamáli væri orðin til- finnanleg, og á hinn bóginn hefði þróun samskiptanna skapað nægilega mikið alþjóðlegt efni í tungumál, svo að á þeim grundvelli væri unnt að skapa raunverulegt al- þjóðamál. Sama ætti sér stað, þegar þjóðtungur væru að myndast. Hugmyndin um alþjóðamál væri margfalt eldri en al- þjóðamálið sjálft. Sagan um Babelsturninn bæri vott um, að þá hefðu menn fundið til þarfarinnar á alþjóðamáli. Seinna hefðu ýmis tungumál tekið að sér hlutverk alþjóða- máls í viðskiptum, t. d. gríska og latína í fornöld og latín- an langt fram á síðari aldir, og síðan ýmsar þjóðtungur, svo sem franska, enska, spænska, rússneska, kínverska, þýzka og ítalska. En nú væri öngþveitið í þessum málum meira en nokkru sinni fyrr. Raunverulegt alþjóðamál, sagði fyrirlesarinn, að ekki hefði verið til fyrr en esperantó og ekki getað verið til, því að nauðsynleg skilyrði hefðu ekki verið fyrir hendi. Þessi skilyrði hefðu skapazt við það, að nýir framleiðslu- hættir tóku við af lénsskipulaginu, þegar farið var að framleiða vörur með vélum í stórum stíl til sölu á erlend- um markaði, en það olli því, að sundurbútun lénsskipu- lagsins hvarf, sameinuð þjóðríki urðu til, barátta hófst um heimsmarkaði og verzlun milli þjóða færðist í aukana. Þetta hefði einnig komið fram á sviði tungumálanna. Bók- menntir á þjóðtungum hefðu sprottið upp. Latínan hefði horfið af alþjóðavettvangi. Þörfin á hlutlausu, alþjóðlegu máli, sem notað yrði í skiptum manna af ólíkum þjóðum, hefði orðið æ brýnni. Sem dæmi þess mætti nefna, að yfir 300 uppástungur að alþjóðamáli hefðu komið fram írá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.