Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 76
138 MENNTAMÁL atriði. Svo virðist sem glycerinið og matarlímið hafi ekki alltaf nákvæmlega sömu gæði, gefi ekki alltaf sama árangur. Sé fjölritinn of meyr, skal bræða hann upp aftur og sjóða hann eins og í fyrstu (ekki þó alveg eins lengi), en bæta við ofurlitlu matarlími. Sé hann hins vegar of harð- ur og þéttur, nemi blekið illa og gefi fá eintök, skal einnig hita hann upp og bæta við glycerini. Enda þótt forskriftin um hlutföll efnanna sé gefin upp (frá útlöndum) eins og að ofan segir, reynist oft betur að hafa ofurlítið meira af matarlíminu en að ofan segir, t. d. allt að 120 gr í stað 100. Þegar leturflötur fer að eyðast og verða ósléttur eða skaddast í meðferð, skal taka allt úr kassanum og hita vel upp fyrir bræðslumark með sama hætti og áður er sagt, en ekki nema stutta stund. Séu einhverjar óhreinar agnir í hlaupinu af snertingu við málminn, skal nema þær burt áður en hitað er, og síðan sía vökvann gegn um grisju áður en hellt er á ný í kassann. Aths. í endurprentun. Síðan þetta var ritað, hefur þar til gerður kalkerpappír verið notaður við fjölritun í Kennaraskólanum nær ein- göngu og einnig víðs vegar um land meðal kennara. Gefst hann ágætlega og er þrifalegri í meðförum en blekið. Er hann notaður á sama hátt og annar kalkerpappír, hvort heldur er fyrir ritvél eða teikningu og skrift. Innflytjandi slíks pappírs frá Englandi er Kristjánsson h/f, Reykjavík. Marz 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.