Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 22
84 MENNTAMAL Gætu gagnfræðanemar í Reykjavík haft meiri not af skólavistinni? Guðmundur Þorláksson, höf- undur þessarar greinar er fæddur 1907, lauk stúdentsprófi á Akureyri 1932, cand. mag. frá Hafnarháskóla 1939 í náttúru- fræðum. Tók þátt í leiðangri til Ellesmerelands 1939—1940 og komst ekki heim af styrjaldar- ástæðum, gerðist kennari við kennaraskóla og gagnfræðaskóla á Grænlandi 1940—45, lauk kennsluprófi í Kaupmannahöfn 1945 og stundaði jafnframt kennslu þar, fastur kennari við Gagnfræðaskólann í Reykjavík frá 1946. „Ég þori ekki að láta krakkann minn fara á skólaskemmtanir.“ Oft hef ég nú heyrt foreldra, sem eiga börn í framhaldsskólum Reykjavíkur, segja þetta. Ég get varla hugsað mér neitt, sem hljómi verr í eyrum kenn- ara en einmitt þetta, því kennarar og skólastjórar eiga að sjálfsögðu sök á því, ef ótti þessi er ekki ástæðulaus. Vel má vera, að foreldrar hafi eins mikið út á kennsluna að setja, en þá gagnrýni þora þau ekki að koma fram með, þar eð þau treystast ekki til að rökstyðja hana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.