Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 105 in eru venjulega svo misjöfn, bæði hvað við kemur næmi og skilningi, þó að ekki sé nú tekið með, hve misjafnlega börnin eru á vegi stödd í námi, þegar þau koma í skólann. Sum börn hafa bezt sjónminni, önnur heyrnarskynjun og þau þriðju þreifiskyn. En flest hafa hæfileika þessa í nokk- uð jöfnu hlutfalli. Er því mikilsvert, vilji maður ná sem bezt til barnsins, að reyna að notfæra sér allar þessar leiðir, en þó mismikið við hvern einstakling, allt eftir hæfni hans. Það er því nauðsynlegt að nota allar lestrarkennslu- aðferðirnar jöfnum höndum. Kennari má ekki vera svo mikill dáandi einnar aðferðar eða andmælandi annarrar, að honum sjáist yfir þessa meginreglu. Ekkert er jafn- hættulegt fyrir byrjendur í lestri sem einstrengingsleg aðferð. Því einhæfari sem lestraraðferðin er því meiri hætta er á, að stærri hópar barnanna njóti ekki fullkom- innar lestrakennslu; það er alveg sama, hvað kennarinn er góður og hve vel hann leggur sig fram. Venjulegast eru lestrarerfiðleikarnir ekki meiri en svo, að allur meginþorri barna sigrast auðveldlega á þeim, jafnvel hvaða aðferð sem notuð er. En það eru alltaf nokkur börn, sem eiga erfitt með að læra eftir afmörkuðum eða kerfisbundnum aðferð- um. Eflaust mundi þá meginhluti hinna seinlæsu barna hverfa sem slík. Börnin fá auk þess langmesta lestrar- leikni, ef allar þessar aðferðir eru notaðar jöfnum hönd- um. Þá tekur kennarinn einnig bezt tillit til allrar nemend- anna, hvernig svo sem skynjunum er annars háttað. Því breytilegri sem lestrarkennslan er því meiri líkur eru fyrir því, að byrjunarstig hennar verði heilladrjúgt. En þetta er ekki einhlítt, þó að gott sé. Það er ekki nóg að nota allar hinar fullkomnustu aðferðir einar. Það er sízt þýðingarminna að vekja lestraráhuga barnsins og löngun til þess að verða læst. Svo lengi sem áhugi barnsins er ekki vakinn, er um enga framför að ræða. Meðan áhugi barnsins er ekki vakinn, hefur barnið aðeins fyrir sér þýð- ingarlaus tákn og hljóð, sem sífellt eru endurtekin án nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.