Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 60
122 MENNTAMÁL Í10 1M-H- við einn yfirboðara hennar, sem var kona. „Hvað er að tala um hana, hún er nú svo prýðileg í alla staði,“ var hennar dómur. Ég hygg, að þennan dóm hafi Þórey verðskuldað, því hún var sannmenntuð kona. Hún var fyrirmyndar kona í allri framkomu, starfi og striti. Hjá henni fóru saman góð skapgerð og góðir hæfileikar. Hún barst ekki mikið á út á við, en vann því öflugar að ákveðnu, settu marki í hverju því starfi, er henni var trúað fyrir. Mér er vel kunnugt, að henni var ekki nóg að nemendur hennar lærðu verkið svo sæmilegt mætti kallast, heldur svo að verkið lofaði meistarann og þeir væru menn af meiri. Eitt sumar vann Þórey við eitt af dagheimilum Sumar- gjafar hér í bæ. Þar var þá lítil stúlka, er um þær mundir var einstæðingur. Þegar starfi hennar lauk þar um haust- ið, hafði hún litlu stúlkuna með sér, ól hana upp og reynd- ist henni mjög ástrík og umhyggjusöm móðir. Sjálf átti hún ekki börn og giftist ekki. Þórey var vinföst kona og vinavönd. Ég hygg, að flest- um, er henni kynntust, bæði samstarfsmönnum, yfirboð- urum og öðrum vinum muni líkt farið og mér, að þeir eigi eftir þá kynningu margar og góðar minningar. Þórey andaðist í Landsspítalanum eftir meir en eins árs legu. Mun hún frá upphafi hafa vitað, að hverju dró, en bar þá vissu með sannri hetjulund. Mátti þar hitta hana brosandi og bjarta á svip fram að síðustu stundu, ef hún annars hafði viðþol. Mun hún þó hafa óskað sér lengra lífs vegna litlu stúlkunnar, er hún hafði tekið að sér. Frændur og vinir sakna Þóreyjar, — en — „meira að starfa guðs um geim gröf og tár vér ekki flýjum.“ Ritað í Reykjavík, 30. apríl 1950. Rannveig L. Þorsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.