Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 24
86 MENNTAMÁL skólum, sem séu tveggja ára skólar. Nú hefur hvort tveggja verið reynt hér í Reykjavík og víðar og auk þess hafa unglingadeildir verið starfandi í barnaskólunum svo segja má að nokkur reynd sé komin á og megi nú fara að keppa að því „að hafa það, sem bezt hefur reynzt“. Svo virðist sem vel hafi gefizt að hafa unglingadeildir sérstaka skóla, misjafnlega tekizt þegar þær hafa verið í sambandi við barnaskóla og yfirleitt illa þar, sem ungl- inga- miðskóla- og gagnfræða-deildir hafa verið saman. Það virðist því auðsætt að stefna beri að því að hafa sérstaka unglingaskóla, en vera má að miðskóla- og gagn- fræðadeildir geti verið í sömu skólum, enda þótt það sé vafasamt. Ástæðurnar fyrir því, að unglinga- og gagnfræðadeild- ir eiga ekki saman, eru fyrst og fremst mismunandi and- legur og líkamlegur þroski nemanda og þar af leiðandi þurfa þessi stig mismunandi kennsluaðferðir. Hérlendis munu flest börn verða kynþroska á aldrinum 12—14 ára. Unglingaskólanemar eru því rétt orðnir eða verða flest- ir, meðan á námi stendur, kynþroska. Þeir eru „börn“. Gagnfræðastigsnemar eru aftur á móti „fullorðið fólk“, margir drengjanna hafa meira að segja verið „til sjós“ Þessi aldursflokkur fyllir kaffihús Reykjavíkur á hverju kveldi, og úr honum eru margir afbrotamenn þjóðfélags- ins. Drengirnir eru orðnir „herrar“, sem fylgja „döm- unum“ heim að afloknum dansi (oft kl. 1—2 að morgni), og þeir mæta sumir hverjir með pela í vasanum á skemmt- unum, til þess að undirstrika það, að þeir séu fullorðnir. Stúlkurnar eru yfirleitt enn þá „fullorðnari" en dreng- irnir. Hárauðar varir og neglur, fagurlega liðað hár og ilmvatna angan setur svip sinn á þær. Margar þeirra þiggja vindlinga hjá „herrunum“, og sumar dreypa á pel- anum þeirra. Börnin í unglingadeildinni vilja að sjálf- sögðu líka vera „fullorðin og fín“ eins og félagar þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.