Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 18

Menntamál - 01.04.1956, Síða 18
12 MENNTAMÁL leiðbeiningar um það efni. Er slíkt liður í siðferðiskennslu, sem engar beinar reglur né fræðsla í kennslubókum er þó til um. Hins vegar eru það skráð og óskráð lög og talin sjálfsögð skylda hvers kennara og raunar æðsta takmark, að glæða þær kenndir í brjósti nemanda, er veita honum hæfileika að umgangast aðra menn á þann veg, að far- sæld sé með í verki. Þó hafa skólar ekki fastar kennslu- stundir í þeirri list. En víða má rekast á það, að vissum 10 mínútum í hverjum bekk sé varið í þessum tilgangi dag- lega. Oft annast heimastofukennari um það eða þá bekkj- arkennari. Námsfólkið veit ekkert um þau ákvæði. Margt námsefnið í kennslubókum vísar einnig leiðina að sama marki, t. d. lesbókum. Greindarpróf og önnur próf. Próf eru margs konar. Verður lítið eitt drepið á þau hér. Föst regla er að greindarprófa alla nemendur í barna- og unglingaskólum minnst þrisvar. Það er á 2., 5. og 8. skólaári. Niðurstöður slíkra prófa eru notaðar á marga vegu, en þó með gát. Sú athugasemd heyrist oft, ef greind- arpróf ber á góma. Þau eru þá notuð með öðrum prófum og með hliðsjón af þeim, m. a. til að kanna, hvort árang- ur í námi er í samræmi við hæfileika, eftir því sem greind- arpróf virðast benda á. Notað er þá sérstakt prófkerfi. Virðist mega nefna það samræmispróf. Kemur þá venju- lega í ljós, að ekki er fullkomið samræmi milli þess, sem barnið ætti að geta numið og þess, sem það nemur í raun og veru. Það er ýmist nokkru meira eða minna. Sé mis- munur mikill, einkum ef námsárangur er mun minni en ætla mætti, þá er rannsakað og reynt að finna orsök. Kemur þá oft í ljós tilefni, sem hægt er að lagfæra. Ef könnun er endurtekin, sést hvort barnið er að sækja á hlutfallslega, eða heldur áfram á sömu braut. Þessi próf kynnti ég mér nokkuð í Minneapolis. Þar í borg er sá siður,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.