Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 20

Menntamál - 01.04.1956, Page 20
14 MENNTAMÁL standendur þess skilji, aS það sé enginn hnekkir né niður- læging fyrir það að sitja eftir. Skýrslugerð. Skýrslur, sem gerðar eru um hvert barn, eru ofboðs- legar, einkum í sumum ríkjum Bandaríkjanna. Hverju barni er ætluð mappa í skjalasafni skólans. Safnað er í hana mörgum heimildargögnum, svo sem úrlausn greind- arprófa og annarra meiri háttar prófa, 3—4 rithandar- sýnishornum frá mismunandi aldursskeiði, 3—4 Ijósmynd- um, umsögnum kennara, skýrslum frá foreldrum, heil- brigðisskýrslum o. fl. Getið er um, hvað sé aðaláhugamál nemanda, í hvaða skólafélagi hann hafi verið og ótal margt fleira. Niðurstöður af öllu þessu eru síðan færðar á skýrslur, er fylgja með í næsta skóla, og þar er haldið áfram að bæta við. í Bandaríkjum hvarvetna leggur skóli til námsbækur ásamt pappír og ritföngum bæði í unglinga- og framhalds- skólum. í Kanada er þetta margbreytilegt, í dreifbýli og þorpum kaupa nemendur allar skólanauðsynjar sínar, stórborgirnar leggja sumar til alla hluti, aðrar aðeins bæk- ur handa barnaskólum. Almennur siður er í Bandaríkjum, að skóli framreiði máltíð fyrir nemendur og í Kanada er einnig sami siður við suma skóla. Er þá ýmist, að nemandi greiðir lágt gjald, sem svarar hálfum kostnaði, að fátækir nemendur greiði ekkert eða þá að allir fái ókeypis mat. Ríkið leggur til framleiðsluvörur, er það þarf að kaupa af framleiðendum. Borgin greiðir halla. Hreinlæti er fullkomið í skóla og á leiksvæðum, sem víð- ast eru lokuð og girt með allt að 3ja mannhæða háum vír- netum á járnpípustólpum. Það eru léttar og viðfelldnar girðingar. Kennarar eru mjög nákvæmir í snyrtingu sinni og klæðaburði. Tízka karla er hvít skyrta, er virðist ný-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.