Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 26

Menntamál - 01.04.1956, Side 26
20 MENNTAMÁL urðum við fljótt að skilja að ekki samsvarar alltaf orð orði. Ragnar var sjálfur óvenjulegur málamaður, kenndi öll málin, íslenzku, dönsku, ensku, þýzku, frönsku og latínu til stúdentsprófs með þeim árangri sem áður hefur verið sagt frá. Hinar greinarnar, sögu og náttúrufræðigrein- arnar, björguðum við okkur sjálfir með — og fór það mis- jafnlega. Ragnar var ekki lærður maður í hljóðfræði, en hafði gott lag á að láta nemandann skilja hvernig hljóðin myndast og lét hann apa framburð sinn. Framburður hans var slíkur að þegar ég hafði lesið fáeinar setningar á dönsku hjá Martin Larsen fyrsta veturinn minn í háskól- anum, með framburði þeim sem Ragnar kenndi mér, sagði lektorinn: „Hvor har De lært det danske r?“; það var víst fremur fátítt meðal íslendinga. Ég hygg að framburðar- kennsla Ragnars í öðrum málum hafi verið hliðstæð. Auk þessa hafði Ragnar lagt stund á ýmis tungumál. Hin fjarlægustu mál hafði hann lesið um, gerði sér það til gamans og hvíldar að lesa yfir málfræði tungna eins og palí, japönsku, rúmensku eða assýrísku, og nokkuð hafði hann lært rússnesku, auk þess sem hann las suð- rænu málin ítölsku og spænsku. Svo kom það fyrir að hann rifjaði upp grískukunnáttu sína með því að þylja upp beygingar eða orðmyndunarfræði yfir þeim sem vildi hlusta. Stærðfræðikennsla lék í höndum hans, en lítið kenndi hann þar fleira en numið var fyrir gagnfræðapróf. Það var hans líf og yndi að leysa erfið dæmi og koma öðrum í skiln- ing um hvernig það mætti. Ég get ekki stillt mig um að segja frá smáatviki. Grétar Zóphóníasson verkfræðingur í Danmörku var skarpur í stærðfræði. Einhvern tíma réð hann ekki við dæmi sem hann hafði skrifað upp og bað Ragnar hjálpar. Þeir sátu lengi við og sneru þáttunum á ýmsa vegu, en ekki greiddist úr flækjunni og allt kom fyrir ekki, unz þeir eftir langa mæðu fundu skekkju í upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.