Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 27

Menntamál - 01.04.1956, Síða 27
MENNTAMÁL 21 skriftinni sem þeim hafði yfirsézt við fyrstu athugun. Þar með var þrautin unnin og dæmið auðleyst. Ragnar hallaði sér aftur á bak, hló hjartanlega yfir unnum sigri, að það var uppskriftin en ekki heilinn sem brást, og sagði: „Það hlaut að vera eitthvað bogið við þetta, það stóð allt fast, heilinn í mér var alveg að þorna upp.“ — En sá nemandi Ragnars sem kvartaði óþarflega undan því að námið væri þungt, fékk það svar að hann skyldi bara fjölga heilafellingunum, þá gengi honum betur. Stundaskrá var engin, en í upphafi vetrar var skoðuð síðasta kennsluskrá skólans sem próf skyldi þreytt við, og áætlun gerð hversu löngum tíma skyldi varið til hverrar námsgreinar. Það var sem sé vani okkar að taka ekki nema eina grein fyrir í senn og alls ekki fleiri en tvær. Þá byrjuðum við kannski á dönsku, lásum hana af kappi í einn mánuð eða tvo eftir þörfum, síðan t. d. þýzku næsta skeið, og þannig hvað af öðru. Þyngri greinarnar, svo sem latínu (stærðfræði fyrir gagnfræðapróf), voru þá helzt geymdar þangað til síðast, næst prófinu, ef ekki var tími til að helga þeim tvær yfirferðir. Þótti bæði kennara og nemendum sem þá mundu vinnubrögð og starfsaðferðir við þrautir námsefnisins ferskari og sigurvænlegri, er á hólminn kæmi. Þetta gaf góða raun, og skal ég játa að síðan hef ég haft trú á að rétt mundi vera að gera til- raunir með svipaða námstilhögun í skólum, þar sem nem- endur eru saman komnir fyrst og fremst til að læra eitt- hvert ákveðið námsefni, svo sem í ýmsum deildum fram- haldsskóla. Það ætti að vera auðvelt. Við skulum hugsa okkur skóla þar sem til dæmis danska, enska og þýzka eiga að vera í þrem bekkjardeildum, fimm stundir á viku hvert mál. Þá væri fyrsta mánuðinn kennd eingöngu danska 15 st. á viku í A, enska í B 15 st. og þýzka í C jafn- toikið. Annan mánuð tæki svo A til við ensku 15 st. á viku, B þýzku og C dönsku; þriðja mánuðinn hefði svo A þýzku, B dönsku og C ensku, og þannig koll af kolli. Ég gæti hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.