Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 35

Menntamál - 01.04.1956, Page 35
menntamál 29 5 árum hafa 7 doktorsritgerðir verið lagðar fram, þar sem tekin eru fyrir kennslufræðileg, sálfræðileg og fé- lagsfræðileg svið uppeldisfræðslunnar. Sem dæmi um kennslufræðilega rannsókn má einnig nefna athugun dr. Gösta Cavonius á nemendum þeim, sem fallið hafa á prófi í barnaskóla. Rannsókn þessi hefur náð til 52000 skólabarna víðs vegar í Finnlandi. Athugaður hefur verið námsárangur þeirra, heimilisástæður og áhugamál, ástæð- ur þess, að prófið misheppnaðist og áhrif þessa ósigurs á hvern einstakan nemanda. Einnig mætti nefna rannsókn próf. M. Koskenniemis á félagslegu uppeldi í skólum og athugun P. Páivánsalos á hegningum í finnskum mennta- skólum. Meðal helztu mála, sem á döfinni eru í Finnlandi á sviði skólamála má nefna lengingu skólaskyldunnar, þannig að hún hefjist ári áður en nú er og mundi skólaskyldan þá ná yfir 9 ár. Einnig mætti nefna aukinn fjölda hjálpar- skóla og hjálpardeilda m. a. fyrir treggáfuð börn, þannig að í öllum sveitar- og bæjarfélögum sé a. m. k. einn slíkur skóli, þar sem tveir kennarar leiðbeina og annast hverja 10—15 nemendur. í Finnlandi, eins og annars staðar á Norðurlöndum, er unnið að því að gera fræðslustarfið sem hagnýtast fyrir hvern einstakling, og í stöðugt ríkara mæli er leitazt við að taka uppeldisvísindin í þjónustu fræðslustarfsins. Noregur. í Noregi er rannsóknarstarf á sviði uppeldisvísinda fyrst og fremst unnið í opinberum rannsóknarstofnunum. Má þar fyrst nefna „Pedagogisk Forskningsinstitutt“ við há- skólann í Osló, stofnsett 1936, og Kennaraháskóla Noregs í Þrándheimi, en sá skóli hóf starf sitt árið 1922. Þessar stofnanir hafa tekið mörg verkefni á þessu sviði til rann- sóknar, en fyrst eftir að rannsóknarráðið „Norges Al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.