Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 44

Menntamál - 01.04.1956, Page 44
38 MENNTAMÁL Skipulag sálfræðiþjónustu í skólum. Sameiginleg ályktun Norska uppeldisfræðingafélagsins og Norska sálfræðingafélagsins. Dr. Matthías Jónasson þýddi. Svo sem frá var greint í Menntamálum, 2. hefti 1955, bls. 180, skipaði menntamálaráðlierra Bjarni Benediktsson nefnd 18. apríl 1955 til þess að undirbúa löggjöf um sálfræðilega Jrjónustu í skólum. Nefndin undirbjó lagafrumvarp um þetta efni, fjallaði ríkisstjórnin síðan um málið og lagði frumvarp fyrir Alþingi. í því er gert ráð fyrir, að menntamálaráðherra skipi sérstakan fulltrúa í skrifstofu fræðslumálastjóra, sem annist sálfræðiþjónustu í barnaskólum. Þetta ákvæði er fjarri uppkasti nefndarinnar. Alþingi afgreiddi málið með rökstuddri dagskrá í því trausti, að ríkisstjórnin leiti álits fræðslu- ráða um frumvarpið og leggi niðurstöður sínar fyrir næsta reglu- legt Alþingi. Má því vænta, að mál þetta verði hugleitt og rætt, bæði af fræðsluráðum og öðrum skyldum aðilum þess. Menntamál munu leggja nokkra áherzlu á að auðvelda það starf með því m. a. að kynna reynslu annarra þjóða í þessu el'ni. Hér fer á eftir sameigin- leg álitsgerð Norska sálfræðingafélagsins og Norska uppeldisfræðinga- félagsins um reynslu Norðmanna af sálfræðilegu starfi í skólum, en tíu ár eru liðin frá því að það var hafið. Álitsgerðin er tekin saman í janúar s. L, eða nokkru síðar en Sál- fræðingafélag íslands skilaði áliti til menntamálanefndar efri deildar Alþingis um áðurnefnt frumvarp. Á sama tíma og hin ísl. stjórnskip- aða nefnd undirbjó frumvarp sitt um sálfræðilega þjónustu í skólum setti Stórþingið norska lög um meðferð og kennslu barna, er erfið- lega gengur að fylgjast með í venjulegu námi. Þannig eru viðfangs- efnin áþekk með frændþjóðunum. ) Menntamál hafa beðið dr. Matthías Jónasson að þýða álitsgerðina, og hefur hann góðfúslega orðið við því. Ritstj. Árið 1946—47 var fyrst stofnað til sálfræðiþjónustu í skólum hér á landi. Síðan hefur nauðsyn slíkrar starf- i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.