Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 50

Menntamál - 01.04.1956, Page 50
44 MENNTAMÁL skrifstofu fyrir heil fylki. Við ráðum eindregið frá þessu formi. Skipulagning sálfræðiþjónustunnar eftir fylkjum virðist ekki heppileg, hvorki frá vísindalegu sjónarmiði né að því er snertir stjórn og kostnað. 3. Menntun sálfræSinga til þjónustu í skólum. Sérfræðingar við stofnun, sem annast sálfræðiþjónustu í skólum, rækja erfitt starf og ábyrgðarmikið. Það er fólg- ið í rannsóknum og leiðbeiningum, sem oft snerta viðkvæm mál og geta haft geysimikla þýðingu fyrir barnið og heimili þess. Sérálit Norska uppeldisfræðingafélagsins. Af þessum sökum krefst starfið líka rækilegrar mennt- unar: 5 ára háskólanáms hið skemmsta og þriggja ára framhaldsmenntunar í sérfræðilegu starfi. Sérálit Norska sálfræðingafélagsins. Af þessum sökum krefst starfið líka rækilegrar mennt- unar: Jj ára háskólanáms hið minnsta og þriggja ára fram- haldsmenntunar í sérfræðilegu starfi. Það er ófrávíkjanleg krafa, að sérfræðingur við sál- fræðiþjónustu í skólum verður að hafa lokið háskólaprófi í sálarfræði eða uppeldisfræði og hafa þar að auki fengið nauðsynlega starfsþjálfun, hvort sem sérgrein hans er uppeldisleg sálarfræði eða geðvernd. Að því er uppeldis- lega sálarfræði snertir, þýðir þetta magisterpróf í upp- eldisfræði með sálarfræði sem aukagrein, eða aðra jafn- gilda háskólamenntun, sem Norska uppeldisfræðingafélag- ið viðurkennir. Sérálit Norska uppeldisfræðingafélagsins. Af geðverndarsérfræðingnum verður að krefjast mag- istergráðu í sálarfræði sem aðalnámsgrein eða embættis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.